Kveikjur

Green screen í Do Ink

Smáforritið Do Ink er tilvalið til að búa til green screen myndbönd á einfaldan og skemmtilegan hátt. Forritið Hér má sjá kennslumyndbönd í notkun á Do Ink til að búa til Green screen myndbönd frá Erlu og Antoníu í Mixtúru. Forritið er hægt að sækja á iPhone símum og iPad spjaldtölvum.

Green screen í Do Ink Read More »

Sögustund með Sleipni

Lestrarstund með Sleipni Sleipnir – Komdu með á hugarflug! Frá 2016 hefur Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO boðið upp á sögustundir með Sleipni í samvinnu við Borgarbókasafnið með það að markmiði að öll leikskólabörn í Reykjavík eigi þess kost að hitta Sleipni áður en þau hefja grunnskólanám og kynnist lestrargleðinni. Sagan Vetrarævintýri Sleipnis eftir Gerði Kristnýju og

Sögustund með Sleipni Read More »

Scroll to Top