Heilbrigði

Betri Bústaðir – Svefn, orkudrykkir og rafrettur

Samstarfsverkefni Kringlumýrar, Réttarholtsskóla, Fossvogsskóla, Breiðagerðisskóla, Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis, íþróttafélagsins Víkings, Skátafélagsins  Garðbúaa, foreldrafélaga Réttarholtsskóla, Fossvogsskóli og Breiðagerðisskóla. Markmið þessa verkefnis endurspeglar fyrst og fremst í heilbrigðisþátt Menntastefnunar þar sem markmið verkefnisins snúast um líkamlegt og andlegt heilbrigði barna og unglina. Einnig snerta þessi markmið sjálfsmynd barna og unglinga og má þar nefna sjálfsaga og …

Betri Bústaðir – Svefn, orkudrykkir og rafrettur Read More »

Rafíþróttaver

Verkefni á vegum Tjarnarinnar, Gleðibankans og Hlíðaskóla. Helstu markmið verkefnisins er að styrkja sjálfsmynd þeirra sem spila tölvuleiki það mikið að notkunin hafi ekki skaðleg áhrif á hvernig þau sjá og upplifa sig.  Áhugaleysi á öðrum tómstundum, félagslífi og námi einkennir þennan hóp vegna þeirrar vantrúar sem þau hafa á eigin getu og markmiðið er …

Rafíþróttaver Read More »

Mikilvægi gagnreyndra aðferða í félagsmiðstöðvastarfi

Samstarfsverkefni frístundamiðstöðvanna Kringlumýrar og Miðbergs, Vinnuskólans og HÍ. Markmið verkefnisins er að efla sjálfsmynd, auka félagsfærni og stuðla að heilbrigði. Unnið er með félagslega einangraða einstaklinga í samráði við grunnskóla, félagsmiðstöð, þjónustumiðstöð og foreldra. Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 500.000 kr. í styrk.

Föruneyti félagsmiðstöðvar

Þróunarverkefnið Föruneytið hefur það að markmiði að efla félagslegt taumhald barna og unglinga. Ísland hefur verið í fararbroddi þegar kemur að forvörnum og höfum við oftar en ekki komið í fréttum erlendis þar sem íslenska forvarnamódelið er tekið til fyrirmyndar. Ótrúlegur árangur hefur náðst síðustu ár með módelinu, meðal annars með því að efla þátttöku …

Föruneyti félagsmiðstöðvar Read More »

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag

Samstarfsverkefnis fjögurra  leikskóla víðs vegar í borginni og unnið er í samstarfi við Rannung. Markmiðið er að efla fagmennsku deildarstjóra og annars starfsfólks leikskóla í þeim tilgangi að ná fram markmiðum sem sett hafa verið fram í nýrri menntastefnu Reykjavíkur um læsi, sjálfseflingu, skapandi hugsun, félagsfærni og heilbrigði barna. Einnig að styrkja leikskólann sem lærdómssamfélag …

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag Read More »

Útivist og útinám í Grafarvoginum

Samstarfsverkefni allra frístundaheimila í hverfinu. Markmiðið er að virkja börn til aukinnar útiveru og tryggja að öll börn kynnist útivist og útinámi með markvissum hætti í frístundaheimilinu. Að stuðla að aukinni vellíðan, sjálfseflingu og félagsfærni í gegnum viðfangsefni í útivist og útinámi. Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 3.000.000 kr. í styrk.

Scroll to Top
Scroll to Top