Verkefnin geta verið mjög fjölbreytt bæði stór og smá. Aðferðir við framsetningu og kynningu verða fjölbreyttar; menntabúðir, vinnusmiðjur, fyrirlestrar, myndbönd og margt margt fleira.
Athugið að senda verður inn hugmyndir í síðasta lagi mánudaginn 22. mars.
Frestur til að skila inn fullbúnu efni verður 26. apríl.