Sumarsmiðjur 2022 fara fram í Háteigsskóla, húsnæði Menntavísindasviðs í Stakkahlíð, á fjarnámskeiðum og víðar 9. – 11. ágúst 2022. Í heild verða haldin 30 námskeið á sumarsmiðjum í ár og því um glæsilegt námskeiðsframboð að ræða. 

Yfirlit yfir öll námskeið sem boðið var upp á sumarsmiðjum 2022. Búið er að loka fyrir skráningu á þau námskeið sem haldin verða en hægt er að skrá sig á biðlista sem tekinn verður fyrir í byrjun ágúst: https://bit.ly/bidlisti2022

Námskeið sem hefjast þriðjudaginn 9. og miðvikudaginn 10. ágúst

Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Stafræn gróska í grunnskólastarfi9. ágúst kl 09:00 - 15:00Menntavísindasvið HÍ, Stakkahlíð Skráning og nánari upplýsingar
Málstefna í grunnskólum10. ágúst kl 09:00 - 12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Núvitund í skólastarfi10. ágúst kl 09:00 - 12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Fjármálalæsi10. og 11. ágúst kl 09:00 - 12:00Opni háskólinn í Reykjavík,
Menntavegur 1, 2. hæð
Skráning og nánari upplýsingar
Vettvangsferðir og safnaheimsóknir
sem kennslutæki í samþættu námi
samfélags- og átthagafræði
10. ágúst kl 09:00 - 12:00HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning
Tónlist/söngur og málörvun, grípum tækifærið!10. ágúst kl 09:00 - 12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Google skólaumhverfið fyrir byrjendur10. ágúst kl 09:00 - 12:00Menntavísindasvið HÍ, Stakkahlíð Skráning og nánari upplýsingar
Útinám - fastur liður í daglegu skólastarfi10. ágúst kl 09:00 - 12:00Hlaðan við Gufunesbæ Skráning og nánari upplýsingar
Rötunarþjálfun í skólastarfi10. ágúst kl 09:00 - 12:00Á útivistarsvæðinu við Gufunesbæ
(hvítu skrifstofugámarnir)
Fellt niður,
ekki nægileg skráning
Grunnnámskeið – Hvað er útinám?10. ágúst kl 09:00 - 12:00Lundurinn við GufunesbæFellt niður,
ekki nægileg skráning
Margbreytileiki og listsköpun:
PIMDI hugmyndafræðin
10. ágúst kl 09:00 - 16:00Háteigsskóli. Námskeiðið mun
að hluta til fara fram úti í náttúrunni
Skráning og nánari upplýsingar
Árangur í skólastarfi - Allir skipta máli10. ágúst kl 09:00 - 12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Endurgjöf - áhrifamesta verkfæri kennara10. ágúst kl 08:30 - 12:30Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Heilsuefling og forvarnir í skólum10. ágúst kl 09:00 - 12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Móttaka og stuðningur við flóttabörn í grunnskólum10. ágúst kl 09:00 - 16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Kynfræðsla fyrir börn á öllum aldri10. ágúst kl 09:00 - 16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Skapandi dans10. ágúst kl 09:00 - 15:30HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning
Skapandi spjaldtölvunotkun10. ágúst kl 09:00 - 16:00Mixtúra, St. K101,
Menntavísindasvið HÍ
Skráning og nánari upplýsingar
Upprifjun í skyndihjálp fyrir sundkennara10. ágúst kl 08:15 - 16:00Laugarnesskóli Skráning og nánari upplýsingar
Íslenskuþorpið - Viltu tala íslensku við mig?10. ágúst kl 13:00 - 16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Halló hamingja! Leitin að lífshamingjunni10. ágúst kl 13:00 - 16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Gufa börn með málþroskaröskun upp í grunnskóla?10. ágúst kl 13:00 - 16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Skapandi stærðfræði10. ágúst kl 13:00 - 16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Google Classroom fyrir byrjendur10. ágúst kl 13:00 - 16:00Menntavísindasvið HÍ, Stakkahlíð Skráning og nánari upplýsingar
Félagsfærni og sjálfsefling:
Áhersla á hegðun og bekkjarstjórnun
10. ágúst kl 13:00 - 16:00
og svo fjögur skipti
á tímabilinu ágúst til nóvember
Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Sjálfbær framtíð
- Hvernig erum við hluti af lausninni?
10. ágúst kl 13:00 - 16:00 og
11. ágúst kl. 09.00-12:00
HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning
Kvikmyndagerð í skólastarfi -
Allt frá hugmynd að handriti til stuttmyndar
10. ágúst kl 13:00 - 16:00 og
11. ágúst kl. 13.00-16:00
HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning

Námskeið sem hefjast fimmtudaginn 11. og 12. ágúst

Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Fjöltyngi í grunnskóla: Hagnýtar leiðir 11. ágúst kl. 9:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Teikning og tjáning11. ágúst kl. 9:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Tökum samtalið
- Klám er ekki kynfræðsla
11. ágúst kl. 9:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Stærðfræði undir berum himni
– verkefni og verklag
11. ágúst kl. 9:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Google Classroom - Unglingastig11. ágúst kl. 9:00-12:00Menntavísindasvið HÍ, Stakkahlíð Skráning og nánari upplýsingar
Google Classroom - Miðstig11. ágúst kl. 9:00-12:00Menntavísindasvið HÍ, Stakkahlíð Skráning og nánari upplýsingar
iPad fyrir yngsta stig11. ágúst kl. 9:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Börn og stríð – börn á flótta11. ágúst kl. 9:00-11:30HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning
Hvernig er hægt að sporna gegn fordómum og öfgahyggju?11. ágúst kl. 9:00-12:00HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning
UPRIGHT kennsluefni í velferðarkennslu11. ágúst kl. 9:00-12:00HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning
Nýsköpun og hönnunarhugsun11. ágúst kl. 9:00-12:00HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning
Lifandi frásagnir í skapandi starfi11. ágúst kl. 9:00-12:00Mixtúra, St. K101,
Menntavísindasviði HÍ
Skráning og nánari upplýsingar
Listin að efla seiglu og hamingju11. ágúst kl. 9:00-16:00HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning
Út fyrir endimörk alheimsins! - Markþjálfun í þágu náms11. ágúst kl. 10:00-12:00HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning
Stærðfræði tilraunastofa11. ágúst kl. 9:00-16:00HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning
Íslensk fatasaga á 20. öld11. ágúst kl. 09:00-16:00Menntavísindasvið HÍ, Skipholti 37Fellt niður,
ekki nægileg skráning
Menntun til sjálfbærni
og geta til aðgerða - Loftlagssmiðja!
11. ágúst kl. 09:00-16:00HáteigsskóliFellt niður,
ekki nægileg skráning
Upprifjun í skyndihjálp fyrir sundkennara11. ágúst kl. 08:15-16:00Laugarnesskóli Skráning og nánari upplýsingar
Cricut fjölskeri í skapandi vinnu11. ágúst kl. 13:00-16:00Mixtúra, St. K101,
Menntavísindasvið HÍ
Skráning og nánari upplýsingar
Hvar erum við stödd? Hvert viljum við fara? Hvernig komumst við þangað? 11. ágúst kl. 13:00-15:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Láttu Excel auðvelda þér starfið11. ágúst kl. 13:00-15:00Hrafnhólar, 7. hæð
Borgartúni 12-14. 105 Reykjavík
Skráning og nánari upplýsingar
LEGO SPIKE forritun11. ágúst kl. 13:00-16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Nemendastýrð foreldraviðtöl11. ágúst kl. 13:00-16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Ferilbækur og ritun
í Google skólaumhverfinu
11. ágúst kl. 13:00-16:00Menntavísindasvið HÍ, Stakkahlíð Skráning og nánari upplýsingar
Áhrif áfalla á börn11. ágúst kl. 13:00-16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Listrænt ákall til náttúrunnar:
Þverfaglegt nám
12. ágúst kl. 09:00-12:00Listasafn Íslands, Safnahúsið Hverfisgötu 15Fellt niður,
ekki nægileg skráning
Töfrakistan - vellíðan í skólastarfiNámskeiðið verður haldið
með fjarfundasniði í
byrjun skólaársins í fjögur skipti.
Tengill verður sendur
á skráða þátttakendur
í byrjun skólaárins
Skráning og nánari upplýsingar
Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Skyndihjálp fyrir laugar- og baðverði skólasundlauga09. ágúst kl. 8:15-16:00Laugardalslaug Skráning og nánari upplýsingar
Samskipti við börn með ADHD10. ágúst kl. 9:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Ræðum málin! Vinnustofa um samskipti!10. ágúst kl. 10:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Tökum samtalið - Klám er ekki kynfræðsla11. ágúst kl. 09:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Gæðamálörvun11. ágúst kl. 11:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Einelti og áreitni á vinnustað - á íslensku11. ágúst kl. 08:30-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Einelti og áreitni á vinnustað - á pólsku11. ágúst kl. 13:00-15:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Láttu excel auðvelda fyrir þér starfið11. ágúst kl. 13:00-15:00Hrafnhólar, 7. hæð
Borgartúni 12-14. 105 Reykjavík
Skráning og nánari upplýsingar
Félagsfærni og sjálfsefling ÓstaðfestÓstaðfest Skráning og nánari upplýsingar koma síðar

 Hér er hægt að opna yfirlit yfir námskeið Mixtúru vorið 2022 – athugið að breytingar urðu á upphaflegri áætlun. Fræðsludagskrá haustannar 2022 verður birt hér í ágúst/september.

Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Fræðslustdagskrá haustsins verður birt hérDagsetning og tímiStaðsetningBirt síðar

* Ath. vegna fjarnámskeiða á Google Meet! 

Við mælum með því að allir mæti á fjarnámskeið 10 min áður en þau eiga að hefjast til að tryggja að losað hafi verið um tæknilegar flækjur þegar að námskeiðið hefst.

Þátttakendur þurfa að vera skráðir inn á @gskolar.is reikning til að geta tekið þátt í námskeiðum.. 

Best er að nota Google Chrome netvafrann til að tengjast Google Meet fjarfundi en einnig er hægt að nota Safari, Firefox og Microsoft Edge. Notendur fá upp villuskilaboð ef reynt er að tengjast í gegnum Internet Explorer.

Ef þú þarft að fá nýtt lykilorð er best að hafa beint samband við UTR utr@reykjavik.is  eða í síma 411-1900

Starfsfólk skrifstofu Skóla- og frístundasviðs veitir fjölbreytta ráðgjöf og stuðning m.a. með miðlun upplýsinga á sérstökum vefsvæðum sem stutt geta við innleiðingu menntastefnunnar og stuðla að þróun og nýsköpun. 

Menntastefna Reykjavíkurborgar hvetur okkur til að þróa skóla- og frístundastarf í skapandi lærdómssamfélag sem mætir þörfum 21. aldarinnar. Til þess að svo megi verða er mikilvægt að skóla- og frístundasvið hafi frumkvæði að því að skapa vettvang sem stuðlar að þróun þess. Með þátttöku í lærdómssamfélagi fær starfsfólk í skóla- og frístundastarfi tækifæri til að tengjast, miðla þekkingu og reynslu ásamt því að byggja upp traust og samvinnu.

Skóla- og frístundasvið og Menntavísindasvið Háskóla Íslands hafa gert með sér samning sem felur í sér að skóla- og frístundasvið greiðir fyrir skipulag og utanumhald sértækra námskeiða og ráðgjöf og leiðsögn frá MVS til starfsstaða og MVS hýsir viðburði og kynnir starfsemi SFS á sviðinu. Má þar nefna viðburði þar sem menntastefnan og áhugaverðar rannsóknarhugmyndir fyrir meistaranema eru kynntar. Einnig viðburði þar sem nýsköpun og þróun í skóla- og frístundastarfi eru kynnt. Starfsstaðir geta óskað eftir að fá fræðslu og ráðgjöf frá kennurum á menntavísindasviði með því að hafa samband við Katrínu Valdísi Hjartardóttur starfsþróunarstjóra á Menntavísindastofnun. 

Heiti erindisNánari upplýsingar
Verkfærakista Frístundalæsis Tinna Björk Helgadóttir og Fatou N´dure Baboudóttir hjá Frístundalæsi
Funfy.is – rafrænn leikjabanki Sædís Sif Harðardóttir, forstöðumaður í frístundaheimilinu Vogaseli
Gefðu 10 – ekki bíða, byrjaðu strax Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá SFS
Allt mögulegt: Úti- og ævintýraleikur Kringlumýrar Samuel Levesque, frístundaleiðbeinandi í sérstarfi, Kringlumýri
Bland í poka frá Menntavísindasviði HÍ Oddný Sturludóttir, aðjunkt við námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði
Fréttapiltar Hjörleifur Steinn Þórisson, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Fellsins
Að leiða frístundastarf – hvað þarf góður stjórnandi að gera? Unnur Tómasdóttir, forstöðukona Eldflaugarinnar
Litli hundurinn er svo sætur – notkun stuttmynda til að skapa umræður á frístundaheimilum Ulrike Schubert, forstöðukona frístundaheimilisins Halastjörnunnar
Samstarf í Breiðholti og spennandi verkefni Kári Sigurðsson, aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Hólmaseli
Tómstundabrú Adisa Mesetovic, frístundaleiðbeinandi og Ásta Björg Björgvinsdóttir, forstöðumaður í félagsmiðstöðinni Laugó
Þruman (Orkuboltar) Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður í frístundaheimilinu Regnbogalandi
Tökum samtalið! Klám er ekki kynfræðsla Eva Halldóra Guðmundsdóttir, verkefnastjóri í frístundamiðstöðinni Tjörninni
Látum draumana rætast - Kynning á Menntastefnu og vef Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá SFS.
Listasmiðja á hjólum Tanja Ósk Bjarnadóttir og Berglind Ósk Guðmundsdóttir frá frístundaheimilum Miðbergs
Litaskógur Tanja Ósk Bjarnadóttir, frístundaleiðbeinandi og Tryggvi Dór Gíslason, forstöðumaður hjá frístundamiðstöðinni Miðbergi
Scroll to Top