Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

LEGO sögustund

Hjá fyrirtækinu Krumma er hægt að fá kubbasett sem hönnuð eru til að búa til góða sögu. 

Kubbasettin miða að því að örva málnotkun og ýta undir frjóa hugsun.
Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 3-12 ára börn.
Viðfangsefni Barnamenning, lestur og bókmenntir, læsi, samskipti, nýsköpun, ritun, málfræði, samvinna, sjálfsmynd, sköpun og menning, skapandi hugsun, skapandi ferli, talað mál, hlustun og áhorf, umræður.
Scroll to Top