Félagsfærni, Sjálfsefling

Mannkostamenntun í skólum

Bresk fræðigrein á vefsvæði The Jubilee Center um hvernig megi skapa ramma í kringum mannkostamenntun í skólum.

The Jubilee Center er rannsóknarmiðstöð við Háskólann í Birmingham sem hefur sérstaklega verið að fjalla um mannkostamenntun og greinin fjallar um hvernig hægt er að ramma mannkostamenntun inn í skólastarfi.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna, lýðræði, mannkostamenntun
Scroll to Top
Scroll to Top