Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Orðaleikur

Orðaleikur er námsefni fyrir börn af erlendum uppruna sem eru að læra íslensku sem annað mál og getur nýst á fjölbreyttan hátt í leikskólastarfinu.
Námsefnið miðar að því að kenna ungum börnum grunnorðaforða í íslensku á fjölbreyttan hátt og mynda þannig krækjur til að kenna þeim flóknari orð.

Höfundar eru Rannveig Oddsdóttir, lektor við kennaradeild HA og Íris Hrönn Kristinsdóttir, sérfræðingur við MSHA.
Námsefnið er öllum aðgengilegt án kostnaðar.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur 1-6 ára leikskólabörn.
Viðfangsefni Lestur og bókmenntir, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top