Félagsfærni, Heilbrigði

Samskiptavandi barna

Á heimasíðu Reykjavíkurborgar er að finna samantekt frá sálfræðingnum Benedikt Braga Erlingssyni um hvernig hægt er að bregðast við samskiptavanda barna áður en hann verður að alvarlegu vandamáli.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði
Gerð efnis Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur Börn 6-12 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, þunglyndi
Scroll to Top