Flæði og samþætting – Þátttaka barna í leikskólastarfi

Markmið verkefnisins eru í anda áhersluþáttanna sjálfseflingar og félagsfærni þar sem leikskólastarf byggir á jafnrétti og virkri þátttöku barna með því að skapa þeim tækifæri til að upplifa lýðræðisleg vinnubrögð og samskipti í daglegu starfi. Unnið verður að þessum markmiðum munum með því að styrkja starfsfólk leikskólanna með þátttöku í upplýsandi fræðslu og umræðu um … Continue reading Flæði og samþætting – Þátttaka barna í leikskólastarfi