Markmið verkefnisins eru í anda áhersluþáttanna sjálfseflingar og félagsfærni þar sem leikskólastarf byggir á jafnrétti og virkri þátttöku barna með því að skapa þeim tækifæri til að upplifa lýðræðisleg vinnubrögð og samskipti í daglegu starfi.
Unnið verður að þessum markmiðum munum með því að styrkja starfsfólk leikskólanna með þátttöku í upplýsandi fræðslu og umræðu um hvernig hægt er að virða skoðanir barna og áhrifamátt þeirra við skipulag leikskólastarfsins.
Þátttakendur í verkefninu eru leikskólarnir Engjaborg, Hólaborg, Funaborg og Sunnufold, auk HÍ.
Verkefnastjóri er Pála Pálsdóttir
Verkefnið hlaut 4.000.000 kr. styrk úr B-hluta þróunarsjóðs 2021-2022.
Verkefnið hlaut 4.000.000 kr. styrk úr B-hluta þróunarsjóðs 2022-2023.