Starfsþróun

  • 8271b1b1f14eb0710cbfeba8ea7f125ade13fee9 Fræðsla og ráðgjöf

Leitast er við að veita starfsfólki rík tækifæri til starfsþróunar og markvissa ráðgjöf og handleiðslu í starfi.

Á þessari síðu má finna upplýsingar um Sumarsmiðjur fyrir grunnskólakennara og Grunnskólasprota fyrir aðra starfsmenn grunnskóla. Einnig er hér að finna uppýsingar um fræðslu sem hægt er að fá á starfsstaði, vefi SFS þar sem finna má ráðgjöf og stuðning við starfsþróun, upplýsingar um fjölbreytt lærdómssamfélög og um samstarfs við menntavísindasvið Háskóla Íslands.

  • Iconar-66 Sumarsmiðjur 2020

Breytt fyrirkomulag á sumarsmiðjum kennara!

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna verður breytt fyrirkomulag á sumarsmiðjum fyrir kennara sem ráðgert er að halda 12.-13. ágúst í Háteigsskóla og víðar.

Hér fyrir neðan má finna þrjár töflur með upplýsingum um námskeið sem verða haldin 12. ágúst, 13. ágúst og námskeið sem hætt hefur verið við. 

Tenglar á öll fjarnámskeið verða gerðir aðgenglegir í töflunum hér fyrir neðan.

Upplýsingum um Sumarsmiðjur grunnskólakennara 2020 eru uppfærðar jafn óðum.

  • Iconar-66 Námskeið miðvikudaginn 12. ágúst
Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Taktu jákvæð skref í átt að meiri hamingju með þakklæti og núvitund12. ágúst - 13:00 - 15:00Gufunesbæ - Hlaðan Upplýsingar um námskeiðið
Upprifjun í skyndihjálp fyrir sundkennara  - A og BA - 12. ágúst - 08:15 - 16:00 B - 14. ágúst - 08:15 - 16:00Laugardalslaug Upplýsingar um námskeiðið
Fjármálalæsi12. ágúst - 09:00 - 12:00 og 13. ágúst 09:00 - 12:00 Hagaskóla Upplýsingar um námskeiðið
Opinskátt um ofbeldi12. ágúst - 13:00 - 15:00Mixtúru Upplýsingar um námskeiðið
Útinám - fastur liður í daglegu skólastarfi12. ágúst - 09:00 - 12:00Gufunesbær Upplýsingar um námskeiðið
Áhrif klámáhorfs og klámvæðingar á samskipti barna og unglinga 12. ágúst - 09:00 - 12:00 H207 - Menntavísindasvið Stakkahlíð Upplýsingar um námskeiðið
Dansinn dunar - fjölbreyttir menningarheimar12. ágúst - 13:00 - 15:30Kramhúsinu Upplýsingar um námskeiðið
Tónlist og söngur í daglegu skólastarfi12. ágúst - 09:00 - 12:00 Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Grunnur í Google skólalausnum12. ágúst - 09:00 - 12:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Námsumsjón með Google Classroom12. ágúst 13:00 - 16:00 og 13. ágúst 09:00 - 12:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Leikur að læra með Lego12. ágúst - 09:00 - 16:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Listrænt ákall til náttúrunnar - Tveggja daga námskeið12. og 13. ágúst kl. 09:00 – 16:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
ADHD - nám, hegðun og líðan12. ágúst - 13:00 - 16:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Leiðsagnarnám12. ágúst - 09:00 - 12:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Heimsmarkmiðin í textíl – Að spara sporin12. ágúst - 12:30 - 16:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Eflandi kennslufræði: Nýsköpunarmennt til eflingar hugvits og athafna12. ágúst - 09:00 - 12:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Móttaka nýrra nemenda af erlendum uppruna12. og 13. ágúst - 09:00 - 12:00Vinnupakki verður sendur á þátttakendur Upplýsingar um námskeiðið
  • Iconar-66 Námskeið fimmtudaginn 13. ágúst
Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Sköpun úr skógarefni13. ágúst - 10:00 - 14:00Gufunesbær Upplýsingar um námskeiðið
Roma Children in Icelandic schools: Challenges and possible Solutions 13. ágúst - 09:00 - 16:00Vindheimar - Borgartún 12-14 Upplýsingar um námskeiðið
Hinseginvænn grunnskóli13. ágúst - 13:00 - 16:00Mixtúra Upplýsingar og skráning
Widgit Online13. ágúst - 09:00 - 12:00Efni á netinu og fjarfundur - tengill væntanlegur Upplýsingar og skráning
Fjármálalæsi12. ágúst - 09:00 - 12:00 og 13. ágúst 09:00 - 12:00 Hagaskóla Upplýsingar og skráning
Námsumsjón með Google Classroom12. ágúst 13:00 - 16:00 og 13. ágúst 09:00 - 12:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Listrænt ákall til náttúrunnar - Tveggja daga námskeið12. og 13. ágúst kl. 09:00 – 16:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Félagsfærni og sjálfsefling með áherslu á hegðun og bekkjarstjórnun13. ágúst - 13:00 - 16:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Árangursrík kennsla og velfarnaður í margbreytilegum bekk13. ágúst - 13:00-16:00Fjarnámskeið - Tengill væntanlegur Upplýsingar um námskeiðið
Móttaka nýrra nemenda af erlendum uppruna - Tveir hálfir dagar12. og 13. ágúst - 09:00 - 12:00 Vinnupakki verður sendur á þátttakendur Upplýsingar um námskeiðið
  • Iconar-66 Námskeið sem falla niður eða er frestað
Heiti námskeiðsDagsetning og tímiNánari upplýsingar
Leikum af listAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Sjálfsefling og félagsfærni út frá jákvæðri sálfræðiAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Vellíðan og heilsueflingAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Menntun til sjálfbærni, útikennsla, náttúra og umhverfiAuglýst síðar Upplýsingar og skráning
Læsisfimman - Daily fiveAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Íslenskt táknmálAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Atvinnulífið: tækni- og verkgreinarAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Smiðja í Mixtúru - tveggja daga námskeið Auglýst síðar Upplýsingar um smiðjuna
Kami, Google og einstaklingsmiðunAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Breakout EduAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Þróunar og nýsköpunarverkefni í menntamálumAuglýst síðar Upplýsingar og skráning
Gerum góðan Skrekk betriAuglýst síðar Upplýsingar og skráning
Halló hamingjaAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Seigla sigrar vandannAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
  • Iconar-93 Grunnskólasprotar 2020

Grunnskólasprotum 2020 hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna ráðlegginga almannavarna í tengslum við Covid-19. 

Gert er ráð fyrir að bjóða upp á öll námskeið síðar.

Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Opinskátt um ofbeldiAuglýst síðarAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Einelti og áreitni á vinnustað - á pólsku og íslenskuAuglýst síðarAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Einelti og áreitni á vinnustað - á ensku og íslenskuAuglýst síðarAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Einelti og áreitni á vinnustað - á íslenskuAuglýst síðarAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
FrístundalæsiAuglýst síðarAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Sérhæfð skyndihjálp fyrir laugar- og baðverði11. ágúst, kl. 08:15 - 16:00Laugardalslaug Upplýsingar um námskeiðið
Ræðum málin: Vinnustofa um samskiptiAuglýst síðarAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Word og powerpointAuglýst síðarAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Líf og fjör með ADHDAuglýst síðarAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
Námskeið í meðhöndlun matvælaAuglýst síðarAuglýst síðar Upplýsingar um námskeiðið
  • Iconar-59 Fræðsla á starfsstaði

 Starfsfólki býðst að fá fræðslu og ráðgjöf inn á starfsstaði á starfsdögum, kennara-/starfsmannafundum og námskeiðsdögum. Einnig er hægt að óska eftir ráðgjöf í daglegum viðfangsefnum og í tengslum við þróunar- og nýsköpunarverkefni vegna innleiðingar menntastefnu. Þá er boðið upp á námskeiði sem haldin eru fyrir ákveðna markhópa í eitt eða fleiri skipti. 

  • Iconar-80 Ráðgjöf og stuðningur

Starfsfólk skrifstofu Skóla- og frístundasviðs veitir fjölbreytta ráðgjöf og stuðning m.a. með miðlun upplýsinga á sérstökum vefsvæðum sem stutt geta við innleiðingu menntastefnunnar og stuðla að þróun og nýsköpun. 

  • Iconar-45 Lærdómssamfélagið

Menntastefna Reykjavíkurborgar hvetur okkur til að þróa skóla- og frístundastarf í skapandi lærdómssamfélag sem mætir þörfum 21. aldarinnar. Til þess að svo megi verða er mikilvægt að skóla- og frístundasvið hafi frumkvæði að því að skapa vettvang sem stuðlar að þróun þess. Með þátttöku í lærdómssamfélagi fær starfsfólk í skóla- og frístundastarfi tækifæri til að tengjast, miðla þekkingu og reynslu ásamt því að byggja upp traust og samvinnu.

  • Iconar-35 Samstarf við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Skóla- og frístundasvið og Menntavísindasvið Háskóla Íslands hafa gert með sér samning sem felur í sér að skóla- og frístundasvið greiðir fyrir skipulag og utanumhald sértækra námskeiða og ráðgjöf og leiðsögn frá MVS til starfsstaða og MVS hýsir viðburði og kynnir starfsemi SFS á sviðinu. Má þar nefna viðburði þar sem menntastefnan og áhugaverðar rannsóknarhugmyndir fyrir meistaranema eru kynntar. Einnig viðburði þar sem nýsköpun og þróun í skóla- og frístundastarfi eru kynnt. Starfsstaðir geta óskað eftir að fá fræðslu og ráðgjöf frá kennurum á menntavísindasviði með því að hafa samband við Ester Ýr Jónsdóttur starfsþróunarstjóra á Menntavísindastofnun 

Scroll to Top