Starfsþróun

 • Iconar-06 Fræðsla og námskeið
 • Iconar-08 Starfsþróun í Mixtúru

Við mælum með því að allir mæti á fjarnámskeið 10 min áður en þau eiga að hefjast til að tryggja að losað hafi verið um tæknilegar flækjur þegar að námskeiðið hefst.

* Ath. vegna fjarnámskeiða á Google Meet! Þátttakendur þurfa að vera skráðir inn á Google reikning til að geta tekið þátt í námskeiðinu, nema ef annað er tekið fram. Ekki er nauðsynlegt að um @gskolar.is reikning sé að ræða nema ef námskeiðið nýtir Google Classroom.

Best er að nota Google Chrome netvafrann til að tengjast Google Meet fjarfundi en einnig er hægt að nota Safari, Firefox og Microsoft Edge. Notendur fá upp villuskilaboð ef reynt er að tengjast í gegnum Internet Explorer.

Ef þú þarft að fá nýtt lykilorð er best að hafa beint samband við UTR utr@reykjavik.is  eða í síma 411-1900

Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Google Classroom23. september
kl. 14:30-16:00
Fjarnámskeið í Google Meet Skráning og nánari upplýsingar
Cricut fjölskerinn og límmiðagerð23. september
kl. 10:30-12:00
kl. 14:30-16:00
Mixtúra,
Álfabakki 12, 2. hæð
Skráning og ánari upplýsingar
Opið hús í Mixtúru á nýjum stað í Mjódd30. september
kl. 10:00-12:00
kl. 14:00-16:00
Mixtúra,
Álfabakki 12, 2. hæð
Skráning og nánari upplýsingar
Google skyggnur (Slides)7. október
kl. 14:30-16:00
Fjarnámskeið í Google Meet Skráning og nánari upplýsingar
Getting the most from your Chromebooks11. október
kl. 14:30-16:00
Fjarnámskeið í Google Meet Skráning og nánari upplýsingar
Opið hús í Mixtúru - undirbúningur Hrekkjavöku14. október
kl. 10:00-12:00
kl. 14:00-16:00
Mixtúra,
Álfabakki 12, 2. hæð
Skráning og nánari upplýsingar
Designing and Creativity with Chromebooks18. október
kl. 14:30-16:00
Fjarnámskeið í Google Meet Skráning og nánari upplýsingar
StopMotion Pro og DoInk í iPad18. október
kl. 10:30-12:00
kl. 14:30-16:00
Mixtúra,
Álfabakki 12, 2. hæð
Skráning og nánari upplýsingar
Google og Chrome viðbætur21. október
kl. 14:30-16:00
Fjarnámskeið í Google Meet Skráning og nánari upplýsingar
Raftextíll með yngri nemendum21. október
kl. 10:30-12:00
kl. 14:30-16:00
Mixtúra,
Álfabakki 12, 2. hæð
Skráning og nánari upplýsingar
Opið hús í Mixtúru - Hrekkjavaka28. október
kl. 10:00-12:00
kl. 14:00-16:00
Mixtúra,
Álfabakki 12, 2. hæð
Skráning og nánari upplýsingar
Explorative Learning opportunities with Chromebooks1. nóvember
kl. 14:30-16:00
Fjarnámskeið í Google Meet Skráning og nánari upplýsingar
Widgit Online4. nóvember
kl. 14:30-16:00
Fjarnámskeið í Google Meet Skráning og nánari upplýsingar
Cricut fjölskerinn og endurunnið efni8. nóvember
kl. 10:30-12:00
kl. 14:30-16:00
Mixtúra,
Álfabakki 12, 2. hæð
Skráning og nánari upplýsingar
Opið hús í Mixtúru í Mjódd - Sköpun á aðventunni11. nóvember
kl. 10:00-12:00
kl. 14:00-16:00
Mixtúra,
Álfabakki 12, 2. hæð
Skráning og nánari upplýsingar
iMovie í iPad15. nóvember
kl. 10:30-12:00
kl. 14:30-16:00
Mixtúra,
Álfabakki 12, 2. hæð
Skráning og nánari upplýsingar
Using Google Workspace, Chromebooks and Cloud-based 3rd party tools to take learning anywhere15. nóvember
kl. 14:30-16:00
Fjarnámskeið í Google Meet Skráning og nánari upplýsingar
Matskvarðar og ritstuldarskýrslur í Google Classroom18. nóvember
kl. 14:30-16:00
Fjarnámskeið í Google Meet Skráning og nánari upplýsingar
Adobe Premiere Pro18. nóvember
kl. 10:30-12:00
kl. 14:30-16:00
Mixtúra,
Álfabakki 12, 2. hæð
Skráning og nánari upplýsingar
Raftextíll og miðstig/unglingastig22. nóvember
kl. 10:30-12:00
kl. 14:30-16:00
Mixtúra,
Álfabakki 12, 2. hæð
Skráning og nánari upplýsingar
Google eyðublöð (Forms)25. nóvember
kl. 14:30-16:00
Fjarnámskeið í Google Meet Skráning og nánari upplýsingar
Kami29. nóvember
kl. 14:30-16:00
Fjarnámskeið í Google Meet Skráning og nánari upplýsingar
 • Iconar-08 Ráðgjöf og stuðningur

Starfsfólk skrifstofu Skóla- og frístundasviðs veitir fjölbreytta ráðgjöf og stuðning m.a. með miðlun upplýsinga á sérstökum vefsvæðum sem stutt geta við innleiðingu menntastefnunnar og stuðla að þróun og nýsköpun. 

 • Iconar-03 Lærdómssamfélagið

Menntastefna Reykjavíkurborgar hvetur okkur til að þróa skóla- og frístundastarf í skapandi lærdómssamfélag sem mætir þörfum 21. aldarinnar. Til þess að svo megi verða er mikilvægt að skóla- og frístundasvið hafi frumkvæði að því að skapa vettvang sem stuðlar að þróun þess. Með þátttöku í lærdómssamfélagi fær starfsfólk í skóla- og frístundastarfi tækifæri til að tengjast, miðla þekkingu og reynslu ásamt því að byggja upp traust og samvinnu.

 • Iconar-04 Samstarf við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Skóla- og frístundasvið og Menntavísindasvið Háskóla Íslands hafa gert með sér samning sem felur í sér að skóla- og frístundasvið greiðir fyrir skipulag og utanumhald sértækra námskeiða og ráðgjöf og leiðsögn frá MVS til starfsstaða og MVS hýsir viðburði og kynnir starfsemi SFS á sviðinu. Má þar nefna viðburði þar sem menntastefnan og áhugaverðar rannsóknarhugmyndir fyrir meistaranema eru kynntar. Einnig viðburði þar sem nýsköpun og þróun í skóla- og frístundastarfi eru kynnt. Starfsstaðir geta óskað eftir að fá fræðslu og ráðgjöf frá kennurum á menntavísindasviði með því að hafa samband við Katrínu Valdísi Hjartardóttur starfsþróunarstjóra á Menntavísindastofnun. 

 • Iconar-01 Sumarsmiðjur grunnskólakennara

Í ljósi samkomutakmarkana vegna Covid19 hefur allt kapp verið lagt á að breyta fyrirkomulagi Sumarsmiðja grunnskólakennara sem vera áttu í Háteigsskóla og víðar 12. og 13. ágúst í stað þess að fella þær niður.

Við höfum tekið þessari spennandi áskorun fagnandi og lagt metnað okkar í að endurskipuleggja námskeiðin í samvinnu við leiðbeinendur. Flest námskeiðin sem náðu tilteknum þátttökufjölda verða haldin þó að fyrirkomulag þeirra breytist en einhverjum verður frestað þar til síðar á önninni.

Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um öll námskeiðin og fyrirkomulag þeirra. Hlekkir inn á fjarnámskeið verða gerðir aðgengilegir hér fyrir neðan áður en námskeiðin hefjast en í flestum tilvikum ættu skráðir þátttakendur einnig að fá senda hlekki í tölvupósti frá umsjónarmönnum námskeiðsins.
 • Iconar-25 Leiðbeiningar um fjarnámskeið
 • Nýjar dagsetningar á námskeið sem var frestað
Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Google Kerfisstjórnun18. ágúst kl. 14:00-16:00 Fjarnámskeið - Smellið hér til að fara inn á Google meet fundinn Nánari upplýsingar
 • Námskeið sem hefjast mánudaginn 9. og þriðjudaginn 10. ágúst
Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Grunnur í Google skólalausnum9. og 10. ágúst kl. 10:00-14:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Lightspeed kerfisstjórnun í grunnskólum 10. ágúst kl. 11:20-13:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
WordPress vinnustofa10. ágúst kl. 13:30-15:30Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Google kerfisstjórnun í grunnskólum10. ágúst kl. 09:00-11:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
 • Námskeið sem hefjast miðvikudaginn 11. ágúst
Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Klámvæðing og kynferðislegar myndasendingar barna og unglinga11. ágúst kl. 10:00-11:30Fjarnámskeið Nánari upplýsingar - Fullbókað er á námskeiðið
Framsækin og skapandi tækni 11. ágúst kl. 09:00-12:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Smiðja 1 - Framsækin og skapandi tækni11. ágúst kl. 13:00-16:00Smiðja 1
Smiðja 2 11. ágúst kl. 13:00-16:00Smiðja 2
Smiðja 3 - Framsækin og skapandi tækni11. ágúst kl. 13:00-16:00Smiðja 3 - Fellur niður
Gufa börn með málþroskaröskun upp í grunnskóla?11. ágúst kl. 09:00-11:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Svefn skólabarna11. ágúst kl. 09:00-11:00 - ATH - TIl að komast inn á fundinn þarf að nota aðgangsorðið: 8mW7VHFjarnámskeið Nánari upplýsingar - Fullbókað er á námskeiðið
Sjálfbær lífsstíl: neysla og nýting í textíl11. ágúst kl. 09:00-13:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Fjöltyngi í grunnskóla- og frístundastarfi: Hagnýtar leiðir11. ágúst kl. 13:00-16:00Fjarnámskeið Nánari upplýsingar - Fullbókað er á námskeiðið
Seigla sigrar vandann11. ágúst kl. 09:00-16:00Fjarnámskeið Nánari upplýsingar - Fullbókað er á námskeiðið
Upprifjun í skyndihjálp fyrir sundkennara11. ágúst kl. 08:15-16:00 og 13. ágúst kl. 8:15-16:00 (sama námskeið í boði tvisvar sinnum)Laugardalslaug Nánari upplýsingar - Fullbókað er á námskeiðið
Skólabyrjun nemenda með einhverfu11. og 12. ágúst kl. 08:30-13:00Háteigsskóla Skráning og nánari upplýsingar
Heilsuefling og forvarnir í skólum11. ágúst kl. 09:00-12:00 - ATH - til að komast inn á fundinn þarf að nota aðgangsorðið: 558071Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Skólatengsl: Við skiptum öll máli!11. ágúst kl. 09:00-12:00Fjarnámskeið Nánari upplýsingar - Fullbókað er á námskeiðið
 • Námskeið sem áttu að hefjast miðvikudaginn 11. ágúst en falla niður/frestast
Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Spontaneous synchronisation: Listening as a creative classroom practice11. ágúst kl. 13:00-16:00Fellur niður Fellur niður - nánari upplýsingar
Að kenna nemendum um hatur og öfga11. ágúst kl. 09:00-12:00Háteigsskóla Skráning og nánari upplýsingar
Dansinn - Afríka og Ameríka - afró, hiphop, break11. ágúst 09:00-16:00Fellur niður Fellur niður - nánari upplýsingar
Fjármálalæsi11. og 12. ágúst kl. 09:00-12:00Háteigsskóla Skráning og nánari upplýsingar
Menningarmiðaðar kennsluaðferðir: Hugmyndafræði og framkvæmd 11. ágúst kl. 08:30-12:30Fellur niður Fellur niður - nánari upplýsingar
Hinsegin börn og grunnskólinn11. ágúst kl. 09:00-12:00Frestað Frestað - Nánari upplýsingar
Viltu tala íslensku við mig?FrestaðFrestað Nánari upplýsingar
Safnamennt - nýting listsýninga í skólastarfiFellur niðurFellur niður Fellur niður - nánari upplýsingar
Smiðja í Mixtúru11. og 12. ágúst kl. 09:00-16:00Frestað Frestað - Nánari upplýsingar
Töfrakistan – leysum okkar eigin fjársjóð úr læðingi með aðferðum jákvæðrar sálfræði11. ágúst kl. 09:00-15:00Hlaðan Gufunesbæ - frestað Fellur niður/frestað
Listrænt ákall til náttúrunnar (LÁN) – Vatn með gleraugum náttúrufræði og listgreina11. ágúst kl. 09:00-16:00Frestað Frestað - Nánari upplýsingar
 • Námskeið sem hefjast fimmtudaginn 12. ágúst
Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
ADHD - nám, hegðun og líðan12. ágúst kl. 13:00-16:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Kynfræðsla fyrir nemendur á öllum aldri12. ágúst kl. 10:00-11:30Fjarnámskeið Nánari upplýsingar - Fullbókað er á þetta námskeið
Google Classroom - unglingastig12. ágúst kl. 09:00-12:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Google Classroom - miðstig12. ágúst kl. 13:00-16:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Seesaw kennslukerfið12. ágúst kl. 09:00-12:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Farsæl móttaka barna flóttamanna og hælisleitenda: Gagnkvæm aðlögun12. ágúst kl. 09:00-12:00Fjarnámskeið Nánari upplýsingar - Fullbókað er á þetta námskeið
UPRIGHT – stuðlað að aukinni vellíðan og seiglu ungmenna12. ágúst kl. 09:00-12:30 - ATH - TIl að komast inn á fundinn þarf að nota aðgangsorðið: 282216Fjarnámskeið Nánari upplýsingar - Fullbókað er á þetta námskeið
Skapandi spjaldtölvunotkun 12. ágúst kl. 09:00-11:00 - (hópurinn mun svo hittast síðar á önninni)Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Félagsfærni og sjálfsefling: Áhersla á hegðun og bekkjarstjórnun12. ágúst kl. 13:00-15:00Fjarnámskeið Nánari upplýsingar - Fullbókað er á námskeiðið
Halló hamingja12. ágúst kl. 13:00-16:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
Skóli framtíðarinnar- nýsköpunarhugsun í skólastarfi12. ágúst kl. 13:00-16:00Fjarnámskeið Skráning og nánari upplýsingar
 • Námskeið sem áttu að hefjast fimmtudaginn 12. ágúst en falla niður/frestast
Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Söngur og hljóðgjafar í skólastarfi - yngri börn12. ágúst kl. 09:00-12:00Frestað Frestað - nánari upplýsingar
Söngur og hljóðvinnsla í skólastarfi - Unglingar12. ágúst kl. 13:00-16:00Háteigsskóla Fellur niður - nánari upplýsingar
Leiklist í skapandi skólastarfi12. ágúst kl. 09:00-12:00Fellur niður Fellur niður - nánari upplýsingar
List fyrir alla og listveitan12. ágúst kl. 09:00-12:00Háteigsskóla Fellur niður - nánari upplýsingar
Frístundalæsi: Hugmyndir að læsiseflandi smáforritum fyrir börn12. ágúst kl. 09:00-12:00Fjarnámskeið Fellur niður - nánari upplýsingar
Skólastarf og atvinnulífið - iðngreinakynning12. ágúst kl. 09:00-16:00Háteigsskóla Fellur niður - nánari upplýsingar
Spuni í skapandi skólastarfi - kennarar frá Improv Island12. ágúst kl. 09:00-16:00Háteigsskóla Fellt niður og nánari upplýsingar
Skapandi skil í skólastarfi - leiðir myndlistar12. ágúst kl. 09:00-16:00Háteigsskóla Fellt niður - nánari upplýsingar
Language policies and practices: How to work with languages in preschools and schools12. ágúst kl. 13:00-16:00Menntavísindasvið HÍ - Stakkahlíð Fellur niður - nánari upplýsingar
Widgit online12. ágúst kl. 13:00-16:00Fellur niður Fellur niður - nánari upplýsingar
Sphero - forritun12. ágúst kl. 13:00-16:00Fellur niður Fellur niður - nánari upplýsingar
Forritun legóþjarka og vélræn högun 12. ágúst kl. 09.00-16.00Fellur niður Fellur niður - Nánari upplýsingar
Fagmennska í samskiptum við foreldra af erlendum uppruna12. ágúst kl. 09.00-16.00Frestað Frestað - nánari upplýsingar
Dansinn – Suðræn sveifla - menning Suður-Ameríku og Arabíu12. ágúst kl. 09.00-16.00Kramhúsið Fellur niður - nánari upplýsingar
Raftextíll og Cricut12. ágúst kl. 09:00-16:00Frestað Frestað - Nánari upplýsingar
 • Iconar-05 Sumarsprotar 2021

Samhliða Sumarsmiðjum dagana 11. – 12. ágúst næstkomandi munu fara fram sumarsprotar sem eru námskeið fyrir annað starfsfólk grunnskóla. Um er að ræða fjölbreytt námskeið þar sem allir starfsmenn ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 

Hægt er að nálgast skráningarform og nánari upplýsingar um hvert námskeið með því að smella á „Skráning og nánari upplýsingar“ í viðeigandi línu. 

Síðasti skráningardagur er 23. júní næstkomandi.

Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Félagsfærni og sjálfsefling: Hvernig vinnum við með nemendum með hegðunarvanda?12. ágúst kl. 10:00-12:00 Fjarnámskeið - Smellið hér til að fara inn á Zoom fundinn Nánari upplýsingar
Skyndihjálp fyrir laugar- og baðverði skólasundlauga10. ágúst kl 08:15 -16:00Laugardalslaug Skráning og nánari upplýsingar
Einelti og áreitni á vinnustað - á pólsku11. ágúst kl. 13-14:30 Fjarnámskeið - Smellið hér til að fara á TEAMS fundinn Skráning og nánari upplýsingar
Einelti og áreitni á vinnustað - á íslensku11. ágúst kl. 8:30-10:00 Fjarnámskeið - Smellið hér til að fara á TEAMS fundinn Skráning og nánari upplýsingar
Samskipti við börn með ADHD11. ágúst kl. 13:00-16:00 Fjarnámskeið - Smellið hér til að fara inn á TEAMS fundinn Skráning og nánari upplýsingar
Ræðum málin! Vinnustofa um samskipti!12. ágúst kl. 10:00-12:00Háteigsskóla Skráning og nánari upplýsingar
Opinskátt um ofbeldi við börn12. ágúst 13:00 - 14:20Fellur niðurFellur niður
Einelti og áreitni á vinnustað - á ensku11. ágúst kl. 10:30-12:00Fellur niðurFellur niður
Scroll to Top