Sumarsmiðjur grunnskóla skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur fara fram í Háteigsskóla,
húsnæði Menntavísindasviðs í Stakkahlíð og víðar 12. og 13. ágúst 2024. 

Skráning fer fram í gegnum fræðslukerfið Torgið. Þátttakendur skrá sig inn á Torgið með Reykjavíkur netfangi sínu og lykilorði. Ef þörf er á aðstoð við innskráningu er starfsfólk beðið um að hafa samband við sinn næsta yfirmann. 

Boðið er upp á rúmlega 40 smiðjur í ár og því um glæsilegt námskeiðsframboð að ræða. Framboð mun þó alltaf miðast við lágmarksþátttöku en ákvörðun um slíkt verður tekin um miðjan júní og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst til að tryggja að áhugaverð smiðja falli ekki niður. Þátttakendur eru beðin um að afskrá sig í gegnum fræðslukerfið ef þörf er á.

Hér má nálgast yfirlit með námskeiðslýsingum yfir öll námskeið sem eru í boði á sumarsmiðjum grunnskólakennara 2024.

Námskeið sem hefjast mánudaginn 12. ágúst

Course Table
Heiti námskeiðs Dagsetning og tími Staðsetning Nánari upplýsingar
Stöðumat nýrra nemenda á Íslandi 12.8.2024, 09:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Menningartenglar í grunnskólum Reykjavíkur - SSG 12.8.2024, 13:00 - 16:00 Listasafn Reykjavíkur – nánari staðsetning auglýst síðar Skráning og nánari upplýsingar
Fjölbreytileiki og jafnrétti 12.8.2024, 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Kynfræðsla fyrir börn á öllum aldri 12.8.2024, 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Google skólaumhverfið og Classroom fyrir byrjendur 12.8.2024, 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Að kenna fjármálalæsi 12.8.2024, 09:00 - 15:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Pýþagórasartré í sköpunarsmiðju 12.8.2024, 09:00 - 12:00 Mixtúra, Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skráning og nánari upplýsingar
Fjársjóðsleitin - Sjálfstyrking fyrir börn og unglinga 12.8.2024, 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Hugleiðsla og sjálfstyrking í skólastarfi 12.8.2024, 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Brú milli landa: Farsæl samskipti við foreldra með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn 12.8.2024, 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Kynferðisleg hegðun barna 12.8.2024, 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Hvernig kennum við barnaréttindafræðslu? 12.8.2024, 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Útikennsla – Leikgleði og nám 12.8.2024, 13:00 - 16:00 Gufunesbær, Grafarvogi Skráning og nánari upplýsingar
Sköpunarsmiðjur með áherslu á sýnilega endurgjöf í kennslustofunni 12.8.2024, 13:00 - 16:00 Mixtúra, Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skráning og nánari upplýsingar
Gervigreind og lesblinda 12.8.2024, 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Verkefnamiðað nám, kennsluáætlanir og námsefni með Padlet 12.8.2024, 09:00 - 12:00 Fundur á TEAMS Skráning og nánari upplýsingar
Upprifjunarnámskeið í skyndihjálp og björgun ásamt hæfnisprófi 12.8.2024, 08:00 - 16:00 Laugardalslaug Skráning og nánari upplýsingar
G - PALS lestrarkennsluaðferðin 12.8.2024, 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Litir úr blómum og jurtum, penslar og teikniáhöld 12., 13. og 14. ágúst kl. 10:00 - 14:00 Myndlistaskólinn í Reykjavík, JL-húsinu, Hringbraut 121 Skráning og nánari upplýsingar
Skapandi innblástur 12., 13. og 14. ágúst kl. 10:00 - 14:00 Myndlistaskólinn í Reykjavík, JL-húsinu, Hringbraut 121 Skráning og nánari upplýsingar

Námskeið sem hefjast þriðjudaginn 13. ágúst

Course Table
Heiti námskeiðs Dagsetning og tími Staðsetning Nánari upplýsingar
Erfiðu samtölin: Vesen eða vöxtur í starfi? 13.8.2024, 09:00 - 12:00 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skráning og nánari upplýsingar
Verkefnamiðað nám og lýðræði í skólastarfi 13.8.2024, 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Geta nemendur á mið- og unglingastigi verið með málþroskaröskun DLD? 13.8.2024, 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Þetta reddast! 13.8.2024, 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Spjaldtölvur á yngsta stigi 13.8.2024, 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Cricut fjölskerinn í skapandi starfi 13.8.2024, 09:00 - 12:00 Mixtúra, Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skráning og nánari upplýsingar
Hugsandi kennslurými í stærðfræði 13.8.2024, 09:00 - 12:00 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skráning og nánari upplýsingar
Spilamennska: Hvers virði eru spil í kennslu? 13.8.2024, 13:00 - 16:00 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skráning og nánari upplýsingar
Lífsleiknikennsla og núvitund 13.8.2024, 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Heildstæð lífsleikniáætlun í mínum grunnskóla 13.8.2024, 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Þvermenningarfærni í skólastarfi 13.8.2024, 09:00 - 11:00 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skráning og nánari upplýsingar
Kennsluhugmyndir fyrir fjölbreytta bekki: Hvernig geta kennarar eflt fjöltyngi grunnskólanemenda og nýtt það til náms? 13.8.2024, 13:00 - 16:00 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skráning og nánari upplýsingar
Komum til móts við ADHD nemendur í námsumhverfi skóla fyrir alla 13.8.2024, 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Allt milli Hinsegin og jarðar (starf Hinsegin félagsmiðstöðvar og sýnileiki í starfi með börnum og ungmennum) 13.8.2024, 09:00 - 11:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Syngjandi skóli 13.8.2024, 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Gróskutengiliðir og Gróskuteymi grunnskólanna 13.8.2024, 13:00 - 16:00 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skráning og nánari upplýsingar
Menntun hugar og hjarta - markþjálfun í skólastarf 13.8.2024, 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Sólin - samskipta- og geðfræðsla fyrir unglinga 13.8.2024, 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Hvað er friður fyrir mér? 13.8.2024, 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Snjallratleikir 13.8.2024, 10:00 - 12:00 Við hvítu gámana hjá Gufunesbæ, Við Gufunesveg, 112 RVK Skráning og nánari upplýsingar
Klappir - Mælingar á kolefnisspori í skólum og notkun á upplýsingum í skólastarfi 13.8.2024, 13:00 - 15:00 Hlaðan við Gufunesbæ Skráning og nánari upplýsingar
Tré, snæri, hengirúm og skýli 13.8.2024, 14:00 - 16:00 Við hvítu gámana hjá Gufunesbæ, Við Gufunesveg, 112 RVK Skráning og nánari upplýsingar
Stærðfræði í myndlist 13., 14. og 15. ágúst kl. 10:00 - 14:00 Myndlistaskólinn í Reykjavík, JL-húsinu, Hringbraut 121 Skráning og nánari upplýsingar

Starfsþróun Mixtúru

Starfsþróun Mixrúru

Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeið og vinnustofur Mixtúrur sem fara fram á vorönn 2024. 

Vinsamlegast athugið að einungis starfsfólk Reykjavíkurborgar getur skráð sig á fræðslu sem fer fram í gegnum Torgið. Nánari upplýsingar í gegnum netfangið mixtura@reykjavik.is. 

Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningNánari upplýsingar
Mixið - þróunarverkefni4. mars
kl. 14:00-16:00
Auglýst til þátttakenda Auglýst til þátttakenda
Fjölbreyttir möguleikar Google skyggna7. mars
kl. 14:30-16:00
Menntavísindasvið HÍ Skráning og nánari upplýsingar
í gegnum Torgið
Gróskuteymi grunnskóla18. mars
kl. 14:30-16:00
Menntavísindasvið HÍ Auglýst til þátttakenda
Opin smiðja
-Endurnýtanlegur efniviður
21. mars
kl. 14:00-16:00
K-101
Menntavísindasvið HÍ
Skráning og nánari upplýsingar
í gegnum Torgið
Menntabúðir: Stafræn tækni í skapandi skólastarfi11. apríl
kl. 14:00-17:00
Öll velkomin
í Skála og Fjöru,
Menntavísindasviði HÍ
Öll velkomin.
Nánari upplýsingar og
skráning verkefna

Lærdómssamfélagið

Menntastefna Reykjavíkurborgar hvetur okkur til að þróa skóla- og frístundastarf í skapandi lærdómssamfélag sem mætir þörfum 21. aldarinnar. Til þess að svo megi verða er mikilvægt að skóla- og frístundasvið hafi frumkvæði að því að skapa vettvang sem stuðlar að þróun þess. Með þátttöku í lærdómssamfélagi fær starfsfólk í skóla- og frístundastarfi tækifæri til að tengjast, miðla þekkingu og reynslu ásamt því að byggja upp traust og samvinnu.

Ráðgjöf og stuðningur

Starfsfólk skrifstofu Skóla- og frístundasviðs veitir fjölbreytta ráðgjöf og stuðning m.a. með miðlun upplýsinga á sérstökum vefsvæðum sem stutt geta við innleiðingu menntastefnunnar og stuðla að þróun og nýsköpun. 

Samstarf við Menntavísindasvið Háskóla ÍSlands

Skóla- og frístundasvið og Menntavísindasvið Háskóla Íslands hafa gert með sér samning sem felur í sér að skóla- og frístundasvið greiðir fyrir skipulag og utanumhald sértækra námskeiða og ráðgjöf og leiðsögn frá MVS til starfsstaða og MVS hýsir viðburði og kynnir starfsemi SFS á sviðinu. Má þar nefna viðburði þar sem menntastefnan og áhugaverðar rannsóknarhugmyndir fyrir meistaranema eru kynntar. Einnig viðburði þar sem nýsköpun og þróun í skóla- og frístundastarfi eru kynnt. Starfsstaðir geta óskað eftir að fá fræðslu og ráðgjöf frá kennurum á menntavísindasviði með því að hafa samband við Hildi Örnu Hakansson starfsþróunarstjóra hjá NýMennt.   

Höfuð í Bleyti - Erindi frá uppskeruhátíð 2022

Heiti erindisNánari upplýsingar
Frístundir í Breiðholti Þráinn Hafsteinsson og Jóhannes Guðlaugsson, Suðurmiðstöð
Sendiherrar í Breiðholti Jóhannes Guðlaugsson, Suðurmiðstöð
Réttu orðin? - Klám er ekki kynfræðsla Andrea Marel, deildarstjóri unglingastarfs í Tjörninni.
Vinaklúbbur í Laugarseli Þóranna Bjartey, frístundaleiðbeinandi í frístundaheimilinu Laugarseli.
Bland í poka frá Menntavísindasviði HÍ Oddný Sturludóttir, aðjunkt við námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði

Höfuð í Bleyti - Erindi frá uppskeruhátíð 2023

Heiti erindisNánari upplýsingar
Verkfærakista Frístundalæsis Tinna Björk Helgadóttir og Fatou N´dure Baboudóttir hjá Frístundalæsi
Funfy.is – rafrænn leikjabanki Sædís Sif Harðardóttir, forstöðumaður í frístundaheimilinu Vogaseli
Gefðu 10 – ekki bíða, byrjaðu strax Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá SFS
Allt mögulegt: Úti- og ævintýraleikur Kringlumýrar Samuel Levesque, frístundaleiðbeinandi í sérstarfi, Kringlumýri
Bland í poka frá Menntavísindasviði HÍ Oddný Sturludóttir, aðjunkt við námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði
Fréttapiltar Hjörleifur Steinn Þórisson, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Fellsins
Að leiða frístundastarf – hvað þarf góður stjórnandi að gera? Unnur Tómasdóttir, forstöðukona Eldflaugarinnar
Litli hundurinn er svo sætur – notkun stuttmynda til að skapa umræður á frístundaheimilum Ulrike Schubert, forstöðukona frístundaheimilisins Halastjörnunnar
Samstarf í Breiðholti og spennandi verkefni Kári Sigurðsson, aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Hólmaseli
Tómstundabrú Adisa Mesetovic, frístundaleiðbeinandi og Ásta Björg Björgvinsdóttir, forstöðumaður í félagsmiðstöðinni Laugó
Þruman (Orkuboltar) Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður í frístundaheimilinu Regnbogalandi
Tökum samtalið! Klám er ekki kynfræðsla Eva Halldóra Guðmundsdóttir, verkefnastjóri í frístundamiðstöðinni Tjörninni
Látum draumana rætast - Kynning á Menntastefnu og vef Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá SFS.
Listasmiðja á hjólum Tanja Ósk Bjarnadóttir og Berglind Ósk Guðmundsdóttir frá frístundaheimilum Miðbergs
Litaskógur Tanja Ósk Bjarnadóttir, frístundaleiðbeinandi og Tryggvi Dór Gíslason, forstöðumaður hjá frístundamiðstöðinni Miðbergi
Scroll to Top
Scroll to Top