Sumarsmiðjur 2025 fara fram í Háteigsskóla og víðar 11. – 13. ágúst. Í heildina verður boðið uppá 50 námskeið á sumarsmiðjum í á og því um glæsilegt námskeiðsframboð að ræða. 

Hér má nálgast yfirlit yfir öll námskeið á sumarsmiðjum ásamt lýsingum á námskeiðum. Athugið að skráning á námskeið fer fram í gegnum Torgið – fræðslukerfi Reykjavíkurborgar. 

Námskeið sem hefjast mánudaginn 11. ágúst

Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningSkráning og nánari upplýsingar
Spil í kennslustofunni11. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Evolytes nám11. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Endurmenntun í öryggi og björgun ásamt hæfnisprófi 11. ágúst kl. 08:00 - 16:00 Laugardalslaug Skráning og nánari upplýsingar
Skapandi skil og námsmat 11. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Handmótun á leir 11. ágúst kl. 09:00 - 14:00 Myndlistaskólinn í Reykjavík Skráning og nánari upplýsingar
Nýsköpunarverkefni með endurunnu efni - Sköpun án takmarkana 11. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Grunnskólinn og ADHD11. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Að nota aðferðir leiklistar til þess að efla tjáningu nemendaÞetta námskeið fellur niðurHáteigsskóliÞetta námskeið fellur niður
Kvikmyndagerð í grunnskóla11. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Hinsegin fræðsla í miðju bakslagi – Hlutverk og ábyrgð kennara í að skapa hinseginvænt skólasamfélag?11. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Verklegar æfingar í náttúrufræðikennslu - 7.-10. bekkur11. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Aðlögun og einföldun námsefnis fyrir nemendur með fjölbreyttan tungumálabakgrunn11. ágúst kl. 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Bekkjarhagkerfið11. ágúst kl. 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Verklegar æfingar í náttúrufræði á yngsta stigi11. ágúst kl. 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
iPad spjaldtölvur á yngsta stigi11. ágúst kl. 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar

Námskeið sem hefjast þriðjudaginn 12. ágúst

Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningSkráning og nánari upplýsingar
Syngjandi skóli12. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Gervigreind - Byrjunarnámskeið fyrir öll12. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Verkefnamiðað nám í skapandi skólastarfi12. ágúst kl. 09:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Stikum af stað - kynning á stöðumati fyrir nýja nemendur á Íslandi12. ágúst kl. 09:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Mónóþrykk12. ágúst kl. 09:00-14:00Myndlistaskólinn í Reykjavík Skráning og nánari upplýsingar
,,Á ég að segja eitthvað?" Viðbrögð við rasisma og hatursorðræðu12. ágúst kl. 09:00-11:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Gufa börn með málþroskaröskun DLD upp í grunnskóla?12. ágúst kl. 09:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Frá eftirtekt til árangurs: Að efla kennsluhætti með PLATO12. ágúst kl. 09:00-12:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Skapandi stærðfræði12. ágúst kl. 13:00-16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Menningartenglar í grunnskólum Reykjavíkur12. ágúst kl. 13:00-16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Stuðningur og skipulag fyrir kennara nemenda með fjölbreyttan tungumálabakgrunn - SSG12. ágúst kl. 13:00-16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Sjúkást: fræðsla, forvarnir og viðbrögð við kynferðisofbeldi hjá ungu fólki12. ágúst kl. 13:00-16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Ofbeldi, öfgahyggja og hópamyndanir ungs fólks12. ágúst kl. 13:00-16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Markviss lestrarkennsla með notkun K-PALS og G-PALS 12. ágúst kl. 09:00-16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Endurmenntun í öryggi og björgun ásamt hæfnisprófi12. ágúst kl. 08:00-16:00Laugardalslaug Skráning og nánari upplýsingar
Ritunarramminn: Notkun í skólastarfi + undanfari, rafrænn hluti12. ágúst kl. 09:00-16:00Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar

Námskeið sem hefjast miðvikudaginn 13. ágúst

Heiti námskeiðsDagsetning og tímiStaðsetningSkráning og nánari upplýsingar
Innsýn í hugsandi kennslurými í stærðfræði13. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Skógartengt útinámÞetta námskeið fellur niðurMæting í Lundinn, útikennslustofu hjá Miðstöð útivistar og útináms, frístundagarðinum við Gufunesbæ. Þetta námskeið fellur niður
Náttúruleg kennsla að bættri hegðun13. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Útiteikning13. ágúst kl. 09:00 - 14:00 Myndlistaskólinn í Reykjavík Skráning og nánari upplýsingar
Áföll, missir og sorgarúrvinnsla hjá börnum á grunnskólaaldri - leiðbeiningar fyrir kennara13. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Geta nemendur á mið- og unglingastigi verið með málþroskaröskun DLD?13. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Lifandi Laxdæla og aðrar ÍslendingasögurÞetta námskeið fellur niðurHáteigsskóliÞetta námskeið fellur niður
Að vinna með óæskilega kynferðislega hegðun: Greining kveikja og markviss inngrip13. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Sammála verkefni - leið til að tengja börnin saman13. ágúst kl. 13:00 - 15:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Parkour og fimleikar í skólaíþróttumÞetta námskeið fellur niðurRimaskóliÞetta námskeið fellur niður
Menntun hugar og hjarta - markþjálfun í skólastarfi (fræðsla og vinnusmiðja) 13. ágúst kl. 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Hjálpargögn og stuðningsefni í kennslu nemenda með fjölbreyttan tungumálabakgrunn13. ágúst kl. 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Hugleiðsla og sjálfstyrking í skólastarfi13. ágúst kl. 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Gervigreind og ritun13. ágúst kl. 09:00 - 12:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Kennsla íslensku sem annars máls á 1., 2. og 3. hæfnistigi13. ágúst kl. 13:00 - 15:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Áhrif samfélagsmiðla á kynheilbrigði og jafnrétti13. ágúst kl. 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar
Gróskutengiliðir og Gróskuteymi grunnskólanna13. ágúst kl. 13:00 - 16:00 Háteigsskóli Skráning og nánari upplýsingar

Menntastefna Reykjavíkurborgar hvetur okkur til að þróa skóla- og frístundastarf í skapandi lærdómssamfélag sem mætir þörfum 21. aldarinnar. Til þess að svo megi verða er mikilvægt að skóla- og frístundasvið hafi frumkvæði að því að skapa vettvang sem stuðlar að þróun þess. Með þátttöku í lærdómssamfélagi fær starfsfólk í skóla- og frístundastarfi tækifæri til að tengjast, miðla þekkingu og reynslu ásamt því að byggja upp traust og samvinnu.

Starfsfólk skrifstofu Skóla- og frístundasviðs veitir fjölbreytta ráðgjöf og stuðning m.a. með miðlun upplýsinga á sérstökum vefsvæðum sem stutt geta við innleiðingu menntastefnunnar og stuðla að þróun og nýsköpun. 

Skóla- og frístundasvið og Menntavísindasvið Háskóla Íslands hafa gert með sér samning sem felur í sér að skóla- og frístundasvið greiðir fyrir skipulag og utanumhald sértækra námskeiða og ráðgjöf og leiðsögn frá MVS til starfsstaða og MVS hýsir viðburði og kynnir starfsemi SFS á sviðinu. Má þar nefna viðburði þar sem menntastefnan og áhugaverðar rannsóknarhugmyndir fyrir meistaranema eru kynntar. Einnig viðburði þar sem nýsköpun og þróun í skóla- og frístundastarfi eru kynnt. Starfsstaðir geta óskað eftir að fá fræðslu og ráðgjöf frá kennurum á menntavísindasviði með því að hafa samband við Hildi Örnu Hakansson starfsþróunarstjóra hjá NýMennt.   

Heiti erindisNánari upplýsingar
Farsæld til framtíðar Karen Ósk Ólafsdóttir, forstöðukona í félagsmiðstöðinni Bakkanum og Hörður Brynjar Halldórsson, frístundaráðgjafi í félagsmiðstöðinni Hundrað og ellefu
VAXANDI Félags- og tilfinningahæfni Guðrún Kaldal, framkvæmdastjóri Tjarnarinnar
Podcast-væðing frístundaheimila Tjarnarinnar Hildur Hlíf Hilmarsdóttir, Forstöðukona frístundaheimilisins Eldflaugarinnar
Brú milli landa: Samtal um frístundastarf og fjölskyldur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn Kriselle Suson Jónsdóttir, ensku- og filippseyskumælandi brúarsmiður hjá Miðju máls og læsis
Valdefling ungmenna úr minnihlutahópum í Breiðholti Saeed Shamshirian & Muhammed Emin Kizilkaya, brúarsmiðir hjá Miðju máls og læsis
Félagsmiðstöðvar hermir foreldranna Valgeir Þór Jakobsson, aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Hólmasel
HRINGEKJAN Kristín Lilja Valgarðsdóttir, aðstoðarforstöðukona í félagsmiðstöðinni Vígyn, Ragnar Harðarson, verkefnastjóri frístunda og félagsauðs í Austurmiðstöð og Stefán Örn Kárason, forstöðumaður í félagsmiðstöðinni Vígyn
MYNDRÆNT SKIPULAG OG ÍGRUNDUN Aþena Marey Birkisdóttir, forstöðukona í félagsmiðstöðinni Heklu, María Agnesardóttir og Dagmar Diljá Margeirsdóttir aðstoðarforstöðukonur í félagsmiðstöðinni Heklu
Brú milli landa Farsæl samskipti við foreldra með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn Oksana Shabatura, Úkraínskumælandi brúarsmiður hjá miðju máls og læsis
„Ef þú þekkir engan verður allt erfiðara“ Samþættingarferli ungs flóttafólks á Íslandi Adisa Mešetović, meistaranemi í uppeldisog menntunarfræði og aðstoðarforstöðukona í félagsmiðstöðinni Sigyn
LEIKSVÆÐI ÁN LEIKTÆKJA Linda Björk Hávarðardóttir, aðstoðarforstöðukona í frístundaheimilinu Dalheimum
Strákar spjalla saman Hjörleifur Steinn Þórisson, verkefnastjóri frístundaskrifstofu SFS og Ragnar Harðarson, verkefnastjóri frístunda og félagsauðs í Austurmiðstöð
„Tíminn er vinur þinn í þessu“ Ávinningur sértæks hópastarfs í félagsmiðstöðvum. Ása Kristín Einarsdóttir, meistaranemi í tómstunda- og félagsmálafræði og verkefnastjóri á frístundaskrifstofu SFS
Hjálparar í Dalheimum Lilja Marta Jökulsdóttir, forstöðukona í frístundaheimilinu Dalheimum
Klúbbastarfshjálpari - Handbók fyrir starfsfólk Viktor Orri Þorsteinsson, forstöðumaður í frístundaheimilinu Vinaheimar
Heiti erindisNánari upplýsingar
Verkfærakista Frístundalæsis Tinna Björk Helgadóttir og Fatou N´dure Baboudóttir hjá Frístundalæsi
Funfy.is – rafrænn leikjabanki Sædís Sif Harðardóttir, forstöðumaður í frístundaheimilinu Vogaseli
Gefðu 10 – ekki bíða, byrjaðu strax Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá SFS
Allt mögulegt: Úti- og ævintýraleikur Kringlumýrar Samuel Levesque, frístundaleiðbeinandi í sérstarfi, Kringlumýri
Bland í poka frá Menntavísindasviði HÍ Oddný Sturludóttir, aðjunkt við námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði
Fréttapiltar Hjörleifur Steinn Þórisson, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Fellsins
Að leiða frístundastarf – hvað þarf góður stjórnandi að gera? Unnur Tómasdóttir, forstöðukona Eldflaugarinnar
Litli hundurinn er svo sætur – notkun stuttmynda til að skapa umræður á frístundaheimilum Ulrike Schubert, forstöðukona frístundaheimilisins Halastjörnunnar
Samstarf í Breiðholti og spennandi verkefni Kári Sigurðsson, aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Hólmaseli
Tómstundabrú Adisa Mesetovic, frístundaleiðbeinandi og Ásta Björg Björgvinsdóttir, forstöðumaður í félagsmiðstöðinni Laugó
Þruman (Orkuboltar) Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður í frístundaheimilinu Regnbogalandi
Tökum samtalið! Klám er ekki kynfræðsla Eva Halldóra Guðmundsdóttir, verkefnastjóri í frístundamiðstöðinni Tjörninni
Látum draumana rætast - Kynning á Menntastefnu og vef Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá SFS.
Listasmiðja á hjólum Tanja Ósk Bjarnadóttir og Berglind Ósk Guðmundsdóttir frá frístundaheimilum Miðbergs
Litaskógur Tanja Ósk Bjarnadóttir, frístundaleiðbeinandi og Tryggvi Dór Gíslason, forstöðumaður hjá frístundamiðstöðinni Miðbergi
Heiti erindisNánari upplýsingar
Frístundir í Breiðholti Þráinn Hafsteinsson og Jóhannes Guðlaugsson, Suðurmiðstöð
Sendiherrar í Breiðholti Jóhannes Guðlaugsson, Suðurmiðstöð
Réttu orðin? - Klám er ekki kynfræðsla Andrea Marel, deildarstjóri unglingastarfs í Tjörninni.
Vinaklúbbur í Laugarseli Þóranna Bjartey, frístundaleiðbeinandi í frístundaheimilinu Laugarseli.
Bland í poka frá Menntavísindasviði HÍ Oddný Sturludóttir, aðjunkt við námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði
Scroll to Top