Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Búum til plakat
Tenging við menntastefnu
Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Kveikjur, Verkefni
Markhópur
Börn á grunnskólaaldri
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Lífs- og neysluvenjur, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Nýsköpun, Ritun og málfræði, Sjálfsnám, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun
-
Kennari velur opið en djúpt umfjöllunarefni sem er kannski eitthvað sem bekkurinn hefði gagn af að skoða. Það gæti t.d. einelti, snjallsímar, virðing, svefn eða tilfinningagreind. Nemendur leggjast svo í sjálfstæða rannsóknarvinnu um efnið og finna sér afmarkað sjónarhorn og hafa frjálsar hendur við útfærslu og uppsetningu plakatsins. Bæði er hægt að klippa, líma og lita eða setja upp í teikniforriti eins og Canva (canva.com – frítt uppsetningarforrit). Markmiðið er að nemendurnir skoði hlutina sjálfstætt og finni leið til að miðla því á plakataformi.