Félagsfærni, Heilbrigði

Tengslanet bekkjarins

Til að átta sig á félagstengslum bekkjarins getur verið ágætt að teikna upp tengslanet. Hverjir tengjast hverjum, hverjir eru bestu vinir, hverjir eru kunningjar og hverjir eru stakir. Vanti kennara upplýsingar getur hann einnig spurt nemendurnar sjálfa, hverjum þeir tengjast helst innan bekkjarins. Meðfylgjandi er blað sem hægt er að nota til að teikna upp tengslanetið. Í kjölfarið er hægt að hrista saman hópinn, mynda skólavinahópa og passa að enginn nemandi sé alveg félagslega stakur.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði
Gerð efnis Ítarefni, Verkefni
Markhópur Börn á grunnskólaaldri
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Samskipti
  • 👆 Smelltu á myndina til að stækka hana 👆

    👆 Smelltu á myndina til að stækka hana 👆

Scroll to Top