Á vef Miðju máls og læsis eru skýrslur um ýmis samstarfsverkefni skóla og frístundastarfs í hverfum borgarinnar. Í þeim má sækja hugmyndir að nýjum verkefnum og sjá hvað þegar hefur verið gert með góðum árangri.
Þróunar- og samstarfsverkefni í hverfum
Gerð efnis
Ítarefni
Markhópur
1-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Barnamenning, íslenska sem annað mál, jafnrétti, lestur og bókmenntir, læsi og samskipti, samvinna, ritun og málfræði, sjálfbærni og vísindi, sjálfsmynd, skapandi ferli, skapandi hugsun, talað mál, ritun og áhorf, umræður.