Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling

Vefurinn Náttúra Reykjavíkur

Vefur þar sem fjallað er um ýmislegt út frá jarðfræði, líffræði og landafræði. Sagt er frá landslagi, þróun byggðar, ólíkum búsvæðum, náttúruvernd og áhugaverðum stöðum í landi Reykjavíkur. Á vefnum eru einnig fjölbreytt verkefni.

Náttúra Reykjavíkur er mjög merkileg. Fáar borgir heimsins geta státað af öðru eins: villtum fuglum á tjörn, jökulsorfnum klöppum, laxveiðiá, ósnortnum fjörum, eyjum á sundum, lundum, gervigígum, steingervingum í setlögum, hrauni og jarðhita svo eitthvað sé nefnt.

https://natturareykjavikur.is/

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 6-16 ára, Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Líkamleg færni, Sjálfbærni og vísindi, Útinám
Scroll to Top