Upptökur af ritunarþingi á vegum Menntamálastofnunar sem fór fram 11.apríl 2018 til að vekja athygli á gildi ritunar í grunnskólum. Meðal fyrirlesara var Davíð Stefánsson rithöfundur sem hélt erindi undir þessari fyrirsögn; Tungumálið er ofurmáttur. Sjá upptöku af ritunarþingi hér fyrir neðan.
Læsi, Sköpun
,,Tungumálið er eins og ofurmáttur”
Tenging við menntastefnu
Læsi, Sköpun
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni
Lestur og bókmenntir , læsi og samskipti. ritun og málfræði, sköpun og menning, skapandi ferli, skapandi hugsun.