Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Frístundalæsi

Á vefsíðunni Frístundalæsi er hægt að finna margvíslegt efni til að efla mál og læsi barna sem dvelja á frístundaheimilum.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 4-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Forvarnir, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Lífs- og neysluvenjur, Lestur og bókmenntir, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Nýsköpun, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Staðalmyndir, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður. Frístundalæsi.
  • Vefsíðan er hugmyndabanki sem er getur verið stuðningur við starfsfólk frístundaheimila sem vilja efla mál og læsi barna í gegnum reynslunám og leik. Á vefnum er m.a. að finna tíu einföld atriði sem hvert frístundaheimili getur gert, margs konar leiki og verkefni fyrir börn og fræðsluefni fyrir starfsfólk.

    Vefsíðunni hefur verið skipt í þær sjö tegundir læsis sem frístundaheimili vinna hvað mest með ; Félagslæsi, lista- og menningarlæsi, miðlalæsi, samfélagslæsi, vísindalæsi, náttúru- og umhverfislæsi og heilsulæsi. Einnig er stutt umfjöllun um hverja tegund læsis fyrir sig, hugmyndir sem hægt er að fylgja eftir í almennu starfi og hugmyndir að klúbbastarfi. Einnig er sagt frá fyrirmyndarklúbbum sem eru starfræktir eru á frístundaheimilum í borginni, spennandi þemadögum, uppbyggilegum smáforritum og ítarefni.

Scroll to Top