Félagsfærni, Sjálfsefling

Viðmið um samskipti foreldra og kennara

Sérhver skóli setur sér reglur um samskipti foreldra og starfsfólks. Bestur árangur næst þegar margir eiga hlutdeild í reglunum og því er mælt með því að þær séu unnar í góðu samstarfi skólasamfélagsins og með aðkomu skólaráðs. Í þeirri vinnu má styðjast við viðmið SFS um samskipti foreldra og starfsfólks skóla.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Foreldrasamstarf, foreldrasamskipti