Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling

Oran – sjálfstyrking fyrir ung börn

Á þessari heimasíðu má finna stutt myndbönd sem fjalla um sjálfstyrkingu barna. Á síðunni eru einnig til sölu bækur fyrir börn og með bókunum fylgir kennsluefni fyrir starfsfólk eða foreldra.

Myndböndin á síðunni eru öllum opin en bækurnar eru til sölu. Hver bók tekur á ákveðnum þætti, s.s. sjálfstrausti, hugrekki, líðan o.s.frv. Bækurnar eru stuttar, einfaldar og fallega myndskreyttar. Með bókunum fylgja kennsluleiðbeiningar sem hjálpa til við að nýta boðskap bókanna til fulls.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur Ung börn frá 1-9 ára
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Forvarnir, Lestur og bókmenntir, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top