Í tilefni af sýningunni Sæborg útbjó Listasafn Reykjavíkur þetta flott fræðslumyndband um Erró.
Hér er farið yfir sýninguna Sæborg sem tengist vísindaskáldskap, aðferðafræði myndlistarmannsins, klippimyndagerðina, hugmyndafræði listamannsins og fleira.