Félagsfærni, Læsi
Þróun á stafrænu æskulýðsstarfi
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis
Fræðilegt, Vefsvæði
Markhópur
Börn 13-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni
Læsi og samskipti, Nýsköpun, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Stafrænt starf
-
Um stafrænt læsi
Stafrænt læsi og hæfniþættir 21. aldarinnar spila stórt hlutverk í lífi nútímafólks. Þess vegna er m.a. mikilvægt að efla slíka hæfni í frístunda- og æskulýðsstarfi. Til þess að starfsfólk geti tekið þátt í þessari vinnu þarf það að fá tækifæri til að læra nýja hluti, fá svigrúm til að læra af reynslunni og fá til þess nauðsynlegan stuðning. Þetta og meira til er umfjöllunarefni þessarar samantektar.
-
Developing digital youth work