Félagsfærni

Funfy – rafrænn leikjabanki

Í www.funfy.is . sjónræna leikjabankanum, er mikið af leikjum fyrir börn á öllum aldri. Leikirnir eru á ýmsum tungumálum til að ná til sem flestra á einfaldan hátt og hafa

hver sitt markmið sem henta afmörkuðum hópi, eða einstaklingi.

Leikur er ekki bara leikur, heldur frábær leið til að vinna með ótal þætti sem þarf að þjálfa, þá sérstaklega hjá börnum og ungmennum en þar má nefna: Efla sjálfmynd, auka samvinnu, bæta samskipti og gera bekkjarandann betri.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur 6 -16 ára
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Líkamleg færni, Lýðræði, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar, Útinám
Scroll to Top