Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu

Í Þessum einlæga fyrirlestri fjallar Björgvin Páll Gústavsson um reynslu sína af því að vera strákur sem rakst á í skólakerfinu. Hann var barn sem upplifði gríðarlega vanlíðan sem braust út í hegðunarvanda. Hann ræðir um mikilvægi þess að hafa trú á börnum og að sýna börnum kærleika, ekki síst þegar þau hafa málið sig út í horn. Björgvin er helst þekktur sem okkar frábæri landsliðsmarkvörður í handbolta. Fyrirlesturinn var tekinn upp í tillefni af ráðstefnunni En ég var einn – Sjálfsmynd stráka og kerfið sem haldin var skólaárið 2020-2021.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd
Markhópur Börn 6-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, forvarnir, Jafnrétti, seigla/þrautseigja, styrkleikar, Sjálfsmynd, Líkamsímynd/líkamsvirðing
  •  

Scroll to Top
Scroll to Top