Á kennsluvefnum tonlistarkennsla.net er að finna áfanga sem sniðnir samkvæmt kröfum aðalnámskrár í tónlist.
Öll helstu bókleg atriði eru kennd og sífellt bætist við nýtt efni. Stefna tónlistarkennsla.net að gera grunn- og miðnám í tónfræðigreinum að fullu skil í fjarnámi!
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Tónlistarkennsla
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Læsi og samskipti, Nýsköpun, Sjálfsnám, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Tónlist