Félagsfærni, Sjálfsefling

Styrkleikaspil

Allir hafa sína styrkleika, en þeir eru ekki alltaf sýnilegir og við þurfum að læra að þekkja þá.

VIA-strenght er þekkt styrkleikapróf með 24 skilgreindum styrkleikum.  Þeir sem birtast efst eru helstu styrkleikar einstaklingsins sem tekur prófið. Það þýðir ekki að sá einstaklingur hafi ekki alla hina styrkleikana, þeir eru bara ekki eins greinilegir.

Mikilvægt er fyrir börn og aðra að vita að allir hafa ólíka styrkleika. Það reynist vel að horfa á styrkleika í einstaklingsvinnu og í hópum þar sem allir sjá hvað hver og einn hefur til að bera.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Verkefni
Markhópur 6-16 ára
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar
  • Styrkleikaspilið

    Hér eru spil og plakat sem er unnið út frá lýsingu VIA-strength og þýtt af Lilju Mörtu Jökulsdóttur. Þá fylgja leiðbeiningar um hvernig vinna megi með spilið.  Myndir og skilgreiningar eru frá VIA-strength.

    Download the PDF file .

Scroll to Top