Í þessari grein Sigrúnar Aðalbjarnardóttur sem birtist í tímaritinu Skólaþræðir er fjallað um mikilvægi samskiptahæfni. Annars vegar með tillliti til þess hvernig þroskaþættir fléttast saman og hvernig samskiptahæfni skiptir máli í tengslum við ýmsa þætti velferðar í æsku. Athygli er beint sérstakleag að hlutverki skóla- og frístundastarfsins við að styrkja þessa hæfni með börnum og ungmennum.
Sjá greinina.
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Ræktun mennskunar: Hvernig eflum við samskiptahæfni?
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust