Læsi

Raunstærð landa á jörðinni

Þar sem jörðin er er breiðari um miðbaug en fullkomin kúla myndast skekkja við gerð landakorta. Lönd fjarri miðbaug virðast stærri/minni en þau eru eftir því hvort kortið er gert með norðlægum eða suðlægum halla. Á þessari vefsíðu er hægt er að bera saman raunverulega stærð landa á sjónrænan hátt. Landið er valið og síðan er hægt að færa það til á kortinu.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Nýsköpun, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Sköpun og menning, Skapandi hugsun
Scroll to Top