Í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholtinu er starfað í anda Mihaly Csikszentmihalyi um flæði (e.flow). Í námsumhverfinu er börnunum mætt á þeirra forsendum þar sem þau hafa nægt rými til sjálfseflingar, sem felur í sér trú á eigin getu, sjálfsaga og þrautseigju. Unnið er með alla áhersluþætti í menntastefnu Reykjavíkur í leikskólanum.
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Draumarnir rætast í flæði í Rauðhóli
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Flæði, samskipti, sköpun, jákvæð sálfræði