Sumarhópastarf félagsmiðstöðvanna í Breiðholti er rótgróið. Í þessu myndbandi kynnir Kári Sigurðsson og þrír unglingar sumarhópastarfið. Rætt er um af hverju þessir hópar eru mikilvægir til að efla unglinga, hver sé ávinningurinn, hvað kannanir á vegum HÍ hafa leitt í ljós og síðast en ekki síst hvað unglingunum finnst um sumarstarfið?
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Sumarhópastarf – mögulega áhrifaríkasta hópastarfið í félagsmiðstöðvum?
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og 13-16 ára unglingar
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, félagsfærni, sjálfsefling, sumarstarf,