Félagsfærni, Sjálfsefling

Samskipti stráka, karlmennska og samfélagsleg ábyrgð

Í þessu myndbandi fjallar Ólafur Þór Jónsson, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Buskans, um samskipti stráka í 9. og 10. bekk og verkefnið Samskipti stráka, karlmennska og samfélagsleg ábyrgð. Markmið þess verkefnis var að bæta samskipti stráka og vináttufærni samhliða því að styrkja sjálfstraust þeirra og reyna að búa til jákvæða leiðtoga í hópnum. Jafnframt var unnið með karlmennskuhugmyndir, mannréttindi og samfélagslega ábyrgð.  

 

 

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Vinátta, samskipti, karlmennska, andleg og félagsleg vellíðan, mannréttindi, staðalmyndir,
Scroll to Top