Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Kennsluvarpið

Kennsluvarpið er framleitt af Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. Þar eru upplýsingar til kennara og kennaranema um stefnur og strauma á sviði kennslufræðinnar sem ætlað er að veita innblástur fyrir mismunandi kennsluaðferðir – bæði nýjar sem gamlar.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Sjálfsnám, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Hlaðvarp um menntamál
Scroll to Top