Myndband um notkun Glowforge-geislaskera í Borgaskóla svo og notkun teikniforrita og skanna. Farið er yfir sköpunarferli, tæknilausnir og ýmis dæmi um skapandi verkefni sem unnin eru með stuðningi upplýsingatækninnar.
Geislaskeri í skapandi skólastarfi
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
sköpun, hönnun, tæknifærni, upplýsingatækni,
-
Geislaskeri í Borgaskóla