Í þessu myndbandi er sagt er frá þremur skemmtilegum dagskrárliðum sem MÚÚ stendur fyrir og eru til þess fallnir að efla útivist og útinám í nærumhverfi barna og unglinga í skóla og frístundastarfi;
– Úti er ævintýri útinámsdagskrá
– Lundurinn útikennslustofa og útieldhús
– Efnisveitan náttúrulegur efniviður
Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) er þekkingarstöð í skóla- og frístundarstarfinu í Reykjavík.