Læsi, Sköpun

Leikjavarpið

Leikjavarpið er íslenskt hlaðvarp þar sem fjallað er um það helsta úr heimi tölvuleikja. Umfjöllun um tölvuleiki er yfirleitt á ensku en í Leikjavarpinu er fjallað um þá á íslensku.

Í þáttum Leikvarpsins er meðal annars fjallað um nýlega tölvuleiki, tölvuleikjafréttir og valdir tölvuleikir eru gagnrýndir.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Sköpun og menning, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top