Félagsfærni, Sjálfsefling

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Á vefnum barnasáttmáli.is er fróðleikur, verkefni og leikir um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og mannréttindi barna. Þar má finna greinagóðar upplýsingar um barnasátmála Sameinuðu þjóðanna, hugtakalista og kennsluhugmyndir, Almennar upplýsingar um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og sáttmálinn í heild sinni ásamt fræðslu fyrir börn, kennara og foreldra. Barnasáttmálinn og verkefni honum tengd er til á ýmsum tungumálum sem sækja má á vefinn.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn frá 3 ára aldri
Viðfangsefni Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna, Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfbærni og vísindi, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar, Sjálfsnám, Fjarnám, Verkefni, Kahoot
Scroll to Top