Samstarfsverkefni umboðsmanns barna, Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar um leiðbeiningar til foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi sem varða netið, samfélagsmiðla og börn.
Félagsfærni, Læsi
Netið, samfélagsmiðlar og börn
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis
Ítarefni, Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
Foreldrar barna á grunnskólaaldri og allt starfsfólk sem vinnur með börnum
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, læsi, samskipti, samvinna.
-
Netið og samfélagsmiðlar - leiðbeiningar til foreldra
-
Vernd barna í stafrænu umhverfi
-
Leiðbeiningar fyrir starfsfólk skóla-, frístunda-, íþrótta- og tómstundastarfs barna