Á kynfræðsluvef Menntamálastofnunar getur þú m.a. skoðað hvaða breytingar verða á líkamanum við kynþroska, fræðst um líffærin sem tengjast honum, um getnað og getnaðarvarnir, kynhneigð, kynlíf, fósturþroska og fæðingu.
Ath. Mikilvægt er að hafa fjölbreytileika í huga þegar þessi vefur er skoðaður. Á þessum vef er lagt áherslu á sís kynja fólk en eins og við vitum þá ræðst kynvitund fólks ekki út frá úthlutuðu kyni við fæðingu. Hægt er að lesa meira um kynvitund hér.