Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Kynfræðsla

Á vef Menntamálastofnunar má finna námsefnið Kynlíf – kynfræðsla fyrir ungt fólk – kennsluleiðbeiningar.

Í námsefn­inu er lögð á­hersla á fé­lagslega og til­finn­inga­lega þætti en jafn­framt fjall­að um líf­fræði­leg­ar hlið­ar kynþroskans. Not­ast er við að­ferð­ir „skemmti­mennt­ar“ (eduta­in­ment) þar sem menn­ing og miðl­ar mark­hóps­ins eru not­að­ir til að koma efn­inu til skila.

Náms­efn­ið hef­ur feng­ið nafn­ið Kyn­líf sem vís­ar til hin­nar víðu merk­ing­ar orðs­ins sem hef­ur rutt sér til rúms und­an­far­in ár með­al kyn­fræð­inga og sam­ræm­ist notk­un hug­taksins „sexu­ality“ á ensku.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, sjálfsmynd, sjálfstraust.
Scroll to Top