Stutt myndbönd sem koma á framfæri þeim skilaboðum að virkni foreldra skiptir máli. Myndböndin fjalla um verndandi þætti og mikilvægi foreldra í því sambandi. Fjallað er um þætti eins og tengsl og samveru foreldra og barna, mikilvægi svefns, þátttöku í skipulögðu frístundastarfi, skjátíma, foreldrarölt og fleira.
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Virkir foreldrar
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Kveikjur, Myndbönd
Markhópur
Allir aldurshópar, starfsfólk
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, forvarnir, samskipti, samvinna, sjálfstraust
-
Upplagt að senda myndböndin til foreldra með tölvupósti til að virkja þá til þátttöku í foreldrasamstarfi.