Læsi

Málstefna Reykjavíkurborgar

Málstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn þann 3. október 2017. Vandað, skýrt og auðskilið mál, hvort heldur ritað eða talað, er lykilatriði í allri þjónustu og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Þar er íslenska í öndvegi og skal hún vera til fyrirmyndar í samræmi við þingsályktun um íslenska málstefnu frá 2009 og lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls nr. 61/2011. Allar lykilupplýsingar um þjónustu borgarinnar skulu auk íslensku einnig vera til á ensku og öðrum tungumálum eftir því sem kostur er.

Sjá málstefnu Reykjavíkurborgar. 

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Ítarefni
Viðfangsefni Læsi og samskipti, lestur og bókmenntir, ritun og málfræði. Talað mál, hlustun og áhorf.
Scroll to Top