Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, líkamsmynd, líkamsvirðing, líkamleg færni, lífs- og neysluvenjur, umræður.
  • Heilsueflandi leikskóli

    Heilsueflandi leikskóli er heildræn nálgun á vegum embættis landlæknis sem hefur það  markmiði  stuðla  betri heilsu og vellíðan barna og starfsfólks í leikskólum.

    Heil­sue­flan­di leik­skóli snýst um að vin­na á markvis­san hátt að heil­sue­flingu. Umhver­fið þarf að vera þan­nig að öl­lum geti liðið vel í leik­skólanum sínum, bæði starfs­fól­ki og bör­num.

    Hafið sam­band við verkef­nastjóra em­bæt­tis landlæk­nis geg­num síma eða net­fangið leik­sko­lar(hja)land­laeknir.is fyrir frekari up­plýsin­gar.

     

Scroll to Top