Á leikskólaárunum er lagður mikilvægur grunnur að þroska barna
sem undirbýr þau fyrir lestrarnám seinna meir en oft er hugtakið
bernskulæsi (e. emergent literacy) notað yfir þetta ferli.
Læsisstefna leikskóla er rit sem allir sem vinna með bernskulæsi ættu að lesa.