Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Kynfræðslusíða Hilju

Heimasíða sem geymir gagnabanka, kennsluhugmyndir og lykilhæfni í kynfræðslu fyrir öll stig grunnskóla.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Kennarar, Félagsmiðstöðvastarfsfólk, Starfsfólk frístundaheimila
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Staðalmyndir
  • 👉 Kynfræðslusíða Hilju 👈

     

    Hér er unnið út frá hugmyndum um alhliða kynfræðslu eins og UNESCO hefur lagt til. Þar eru allar hliðar kynheilbrigðis teknar fyrir, líkamlegar, andlegar, tilfinningalegar og félagslegar.

Scroll to Top