Heimasíða sem geymir gagnabanka, kennsluhugmyndir og lykilhæfni í kynfræðslu fyrir öll stig grunnskóla.
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Kynfræðslusíða Hilju
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
Kennarar, Félagsmiðstöðvastarfsfólk, Starfsfólk frístundaheimila
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Staðalmyndir
-
👉 Kynfræðslusíða Hilju 👈
Hér er unnið út frá hugmyndum um alhliða kynfræðslu eins og UNESCO hefur lagt til. Þar eru allar hliðar kynheilbrigðis teknar fyrir, líkamlegar, andlegar, tilfinningalegar og félagslegar.