Heilbrigði

Málþing NFLÍ: Nikótínpúðar – Ný heilsufarsvá

Málþing Náttúrulækningafélags Íslands undir yfirskriftinni ,,Nikótínpúðar – ný heilsufarsvá” sem haldið var 5. mars 2024.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk félagsmiðstöðva, grunnskólakennarar, foreldrar, forsjáraðilar
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur
Scroll to Top