Heilbrigði, Sköpun

Hreyfing í kennslustofunni

Verkefni sem hægt er að nýta til að vera með hreyfingu í kennslustofunni.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur Börn á grunnskólaaldri
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Lífs- og neysluvenjur, Sköpun og menning
  • 👆 Smelltu á myndina til að sjá hana stærri 👆

    Það er gott að hrista aðeins líkamann inn á milli en hvernig er best að hreyfa kroppinn á kennslutíma? Hér eru nokkrar tillögur!

    • 5 mínútna jóga á Youtube. – stólaleikfimi.
    • Allir-dansa-kónga stólaleikfimi (nemendur skiptast á að koma með hugmyndir af stólaæfingum).
    • Búa til þrautabraut með stólum, pullum og borðum.
    • Hvað með að fá líkamsræktartæki í kennslustofuna?
    • Sumum hreyfiglöðum nemendum gæti gagnast að hlaupa hring í kringum skólann áður en kennsla hefst aftur.
Scroll to Top