13-16 ára

Virkir foreldrar

Stutt myndbönd sem koma á framfæri þeim skilaboðum að virkni foreldra skiptir máli. Myndböndin fjalla um verndandi þætti og mikilvægi foreldra í því sambandi. Fjallað er um þætti eins og tengsl og samveru foreldra og barna, mikilvægi svefns, þátttöku í skipulögðu frístundastarfi, skjátíma, foreldrarölt og fleira.

Handbók um skólaráð fyrir skólaráð

Skýrt er frá því hvert hlutverk skólaráðs er og bent á hagnýtar leiðir sem skólaráðið getur haft til hliðsjónar í störfum sínum. Hér er að finna leiðbeiningar.

Náms hlaðborð – enska

Þetta er hlaðborð hugmynda fyrir enskukennslu. Verkfærið sem er notað heitir Padlet sem gefur tækifæri til að miðla efni á netinu á skýran og fjölbreyttan hátt.    

Náms hlaðborð – íslenska

Þetta er hlaðborð hugmynda fyrir íslenskukennslu. Verkfærið sem er notað heitir Padlet sem gefur tækifæri til að miðla efni á netinu á skýran og fjölbreyttan hátt.

Scroll to Top
Scroll to Top