Vefsvæði

G-skólar

Á þessum undirvef Reykjavíkurborgar eru hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um hugbúnað, námstæki, persónuvernd og ýmsar leiðbeiningar til að styðja við stafræna grósku í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Vefurinn er hugsaður fyrir nemendur, foreldra og starfsmenn.

G-skólar Read More »

Kennsluvarpið

Kennsluvarpið er framleitt af Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. Þar eru upplýsingar til kennara og kennaranema um stefnur og strauma á sviði kennslufræðinnar sem ætlað er að veita innblástur fyrir mismunandi kennsluaðferðir – bæði nýjar sem gamlar.  

Kennsluvarpið Read More »

Stafræn nálgun á textíl

Á þessari vefsíðu eru kennsluleiðbeiningar og ýmsar upplýsingar sem tengjast skapandi textílvinnu með stafrænni tækni. Margir spennandi möguleikar eru í boðitil að samþætta stafræna tækni og handverkið á skapandi hátt. Efninu er er skipt fimm flokka eftir því hvaða búnaður er notaður, en þeir eru; raftextíll, Cricut maker, þrívíddarprentun, laser skurður og stafrænn útsaumur. Áherslur

Stafræn nálgun á textíl Read More »

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »

Valteri-skólinn og ráðgjöf í Finnlandi.

Valteri er finnsk ráðgjafamiðstöð  sem starfar undir finnsku menntamálastofnuninni. Valteri styður innleiðingu menntunar fyrir alla í öllum skólum Finnlands. Í samvinnu við heimasveitarfélagið styður ráðgjafamiðstöðin við að skólagöngu þeirra barna sem þurfa á stuðningi að halda með þverfaglegri sérfræðiþekkingu.  Veitt er fjölþætt þjónusta fyrir hvers kyns almennar, auknar og sérstakar stuðningsþarfir. Valteri hefur líka veitt

Valteri-skólinn og ráðgjöf í Finnlandi. Read More »

Scroll to Top