Vefsvæði

Efni um áföll fyrir fullorðna til að styðja börn í gegnum áfall

Á vefsíðu 112 er að finna gott fræðsluefni fyrir fullorðna til að vera styðjandi við börn sem hafa orðið fyrir áföllum. Hér er að neðan finna efni sem ætlað er samfélagsmiðlum en má nota og styðjast við til að vinna með börnum sem upplifa vanlíðan eða hafa orðið fyrir áföllum. Efnið kemur frá Ríkislögreglustjóra. Efnið

Efni um áföll fyrir fullorðna til að styðja börn í gegnum áfall Read More »

Hvað er ADHD?

ADHD samtökin hafa gefið út einstaklega nytsamlegan bækling sem útskýrir ADHD. Markmið ADHD samtakanna er að börn og fullorðnir með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mæti skilningi alls staðar í samfélaginu og fái þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun þeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bættum lífsgæðum.

Hvað er ADHD? Read More »

Orð eru ævintýri

Árið 2023 gaf Miðstöð menntunar og skólaþjónustu út bókina Orð eru ævintýri í samvinnu við Miðju máls og læsis hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, leikskólana Laugasól og Blásalir, Austurbæjarskóla og námsbrautar í talmeinafræði við Háskóla Íslands. Um er að ræða rafbók, hugmyndabanka fyrir leik- og grunnskóla, tungumálavef og mynda- og orðaspjöld. Allt nýtist þetta gífurlega

Orð eru ævintýri Read More »

,,Ég veit” – opinn námsvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna.

„Ég veit“ er opinn námsefnisvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna. Efnið er unnið samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. „Ég veit“ er upphaflega þróað af Salaby í Noregi í samstarfi við Barnaheill, að beiðni Barna-, unglinga- og fjölskyldustofu þar í landi. Efnið var þýtt og staðfært á Íslandi 2023 í samstarfi Menntamálastofnunar, Barna-

,,Ég veit” – opinn námsvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna. Read More »

Scroll to Top