Fagmennska og samstarf

Markvisst innra mat

Verkefninu „Markvisst innra mat“ samstarfsverkefni milli skóla innan hverfa og milli hverfa er ætlað að bregðast við tveimur áskorunum, annars vegar áskorun sem lítur að innra mati í grunnskólum og gæðum skólastarfs og hins vegar áskorun um að deila verkefnum og þétta samstarf grunnskóla innan og milli hverfa. Meginmarkmið verkefnisins er að skapa tækifæri fyrir […]

Markvisst innra mat Read More »

Málþroski og læsi – að virkja þátttöku foreldra

Með þessu verkefni ætlum við að fá foreldra í samstarf og stuðla að inngildingu þeirra í námi og leik barna sinna með því að efla íslenskan orðaforða þeirra. Það mun stuðla að betri tengingu og þátttöku þeirra í starfi skólanna. Ávinningur verkefnisins verður virkari þátttaka foreldra í námi og starfi barna sinna. Aukin íslenskukunnátta þeirra

Málþroski og læsi – að virkja þátttöku foreldra Read More »

Hverfið okkar í nærmynd – rödd samfélagsins

Þetta verkefni veitir nemendum tækifæri til að kafa ofan í samfélag og menningu Grafarvogs á skapandi og gagnvirkan hátt. Með því að nýta sjónræna og hljóðræna miðla fá þeir að rannsaka sögu og menningu hverfisins og miðla því sem þeir uppgötva á eigin forsendum. Nemendur munu taka viðtöl við íbúa, listafólk og íþróttafólk og fá

Hverfið okkar í nærmynd – rödd samfélagsins Read More »

Scroll to Top