Tónlistariðkun í þremur leikskólum

Verkefnið Tónlistariðkun í þremur leikskólum er samþætt rannsóknar- og þróunarverkefni þar sem megin markmiðið er efling tónlistarkennslu og tónlistariðkunar á leikskólastiginu. Þrír öflugir tónlistarkennarar sem starfa í þessum leikskólum munu auka samstarf sín á milli og í samvinnu við sérfræðinga á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og Nýsköpunarmiðstöð menntamála (SFS) og vinna að afurð í formi stuðningsefnis […]

Tónlistariðkun í þremur leikskólum Read More »