Læsi

U-LYNC ráðstefnan

Ráðstefnan U-LYNC var haldin í Reykjavík september 2024. Áttatíu ungmenni úr tíu borgum á Norðurlöndunum tóku þátt í ráðstefnunni og komu saman til þess að ræða málefni sem skipta þau máli. Þar ræddu þau bæði áhyggjur sínar og mögulegar lausnir sem þau vildu koma á framfæri við þau sem stjórna. Ungmennin lögðu meðal annars áherslu á inngildingu og að tryggja að hlustað sé á ungt fólk. Hér getur þú séð hvernig ráðstefnan fór fram og hugmyndir ungmennanna um þemun fimm sem þau völdu að fjalla um. Á Menntarúv er að finna þætti sem Rúv gerði um ráðstefnuna.

U-LYNC ráðstefnan Read More »

Stafræn borgaravitund

Á vefsíðu Mixtúru er að finna námsefni, stafrænar áskoranir barna, yfirlit yfir upplýsingaveitur, minnispunkta um góðar netvenjur og margt fleira sem tengist stafrænni borgaravitund. Að vera stafrænn borgari (e. digital citizen) er að hafa þekkingu, færni og viðhorf sem þarf til að sýna ábyrga og virðingarverða hegðun þegar tækni er notuð.  Samhliða innleiðingu námstækja 1:1

Stafræn borgaravitund Read More »

Google leiðbeiningar fyrir starfsfólk

Á heimasíðu Mixtúru er að finna ítarlegar og góðar leiðbeiningar fyrir Google skólaumhverfið. Google skólaumhverfið er stafræna skólaumhverfi SFS. Kerfið hefur verið nýtt í skólastarfi til fjölda ára bæði innanlands og erlendis. Því fylgir fjöldi námsforrita eins og Google Classroom þar sem kennarar búa til stafrænar kennslustofur fyrir nemendur. Kerfið hefur verið áhættumetið og metið út

Google leiðbeiningar fyrir starfsfólk Read More »

Vertu Úlfur

Á vef Rúv er að finna upptöku af einleiknum Vertu úlfur sem var sýnd fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu 2021-2023. Hispurslaus umræða um geðsjúkdóma frá sjónarhóli manns sem í senn er með geðraskanir og starfar innan stjórnsýslunnar á sviði geðheilbrigðismála. Leiksýningin er byggð á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar. Aðalhlutverk: Björn Thors.Leikstjórn: Unnur Ösp Stefánsdóttir.

Vertu Úlfur Read More »

Handbók fyrir leiklistarkennslu

Bókin Leikur, tjáning, sköpun er ætluð þeim sem leggja leiklistarkennslu fyrir sig. Hún nýtist bæði sem handbók og hugmyndabanki í kennslunni. Þungamiðja bókarinnar er skipulag kennslu á unglingastigi. Þar er önninni skipt í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er grunnur lagður og hugmynd að verki fæðist. Í miðhluta eru spunaæfingar og safnað í sarpinn fyrir sýningu. Í

Handbók fyrir leiklistarkennslu Read More »

Scroll to Top